14. febrúar, 2010 - 19:41
Fréttir
Akureyri Handboltafélag er úr leik í bikarkeppni karla í 2. flokki eftir tap gegn FH í undanúrslitum, 32:38, en liðin áttust við í
Kaplakrika í gær. Staðan í hálfleik var 20:17 FH í vil. Þar með ljóst að Akureyri kemst ekki í úrslitaleik keppninnar, en
þar hafa þeir verið síðastliðin tvö ár.