11. nóvember, 2020 - 13:11
Fréttir
Akureyri.
Samkvæmt nýjum tölum á covid.is eru nú 102 í einangrun á Norðurlandi eystra og er það fækkun um sex frá því í gær. Þá fækkar einnig fólki í sóttkví á milli daga en alls eru 164 í sóttkví.
Alls greindust 26 innanlandssmit í gær og ef þeim voru 19 í sóttkví við greiningu.