Aflaverðmæti Björgvins EA um 175 milljónir króna

Björgvin EA, frystitogari Samherja hf., kom til hafnar á Akureyri fyrr í dag, eftir  um 32 daga veiðiferð við Noregsstrendur. Afli togarans er um 600 tonn upp úr sjó og aflaverðmætið um 175 milljónir króna. Ráðgert er að Björgvin haldi til veiða á ný í næstu viku.  

Nýjast