Af skólamálum og naflaskoðunum -

Áshildur Hlín Valtýsdóttir
Áshildur Hlín Valtýsdóttir

"Skólamálin eru einn stærsti einstaki kostnaðarliðurinn hjá Akureyrarbæ og þarf vart að tíunda mikilvægi þessa stóra málaflokks.  Þó er vert að íhuga hvernig við sem foreldrar og íbúar bæjarins viljum að staðið sé að þessum málum," skrifar Áshildur Hlín Valtýsdóttir, sem skipar 2.sæti framboðslista Bjartrar framtíðar á Akureyri.

26%

"Í dag ganga 2644 börn í grunnskóla Akureyrar. 1103 börn eru vistuð í leikskólum bæjarins og 160 dvelja hjá dagforeldrum. 790 einstaklingar vinna í þessum skólum og eru á launaskrá bæjarins, að auki eru 38 dagforeldrar á skrá. Allur þessi hópur telur saman um 26% af íbúum sveitarfélagsins."

Öll greinin

Nýjast