08. janúar, 2010 - 10:47
Fréttir
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur verið vel sótt síðustu daga og vikur en enda aðstæður til skíða- og
brettaiðkunar með allra besta móti. Í dag, föstudag er opið í Hlíðarfjalli frá kl. 12 - 19. Þar eru veður gott, eins stigs frost og
logn.