Bókaforlagið Veröld hefur gefið út bókina “Tími til að tengja” eftir Bjarna Hafþór Helgason. Bókin inniheldur 20 smásögur af ýmsum toga sem einkennast af húmor höfundarins í ýmsum myndum. Hann segir sögurnar vera skáldsögur þótt vissulega sé í einhverjum þeirra byggt á raunverulegum atburðum. Bókin hefur vakið athygli og komst á vinsældarlista Eymundssons.
Vikudagur fékk Bjarna Hafþór í nærmynd en byrjaði á að spyrja hann út í bókina. Viðtalið má nálgast í net-og prentúgáfu blaðsins.