Aðalfundur Akureyri Handboltafélags verður haldinn í kvöld á efri hæð Greifans. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verða hefðbundinn aðalfundastörf á dagskrá. Klukkutíma síðar hefst svo hin árlega leikmannakynning hjá AH.
Allir áhugamenn og stuðningsmenn Akureyri Handboltafélags eru velkomnir í kvöld og verða léttar veitingar í boði.