Hverfisnefndin mun veita viðurkenningu fyrir jákvæðni og uppbyggingu á Oddeyrinni. Formaður flytur skýrslu um starf nefndarinnar og kosið verður aftur í stjórn. Ennfremur kemur fram í kynningu að einhver sæti séu laus í nefndinni og skemmtilegt starf framundan.