02. júlí, 2018 - 13:38
Fréttir
Í þættinum 10 bestu á Útvarp Akureyri FM 98,7 í kvöld, 2. júlí mætir Haukur Sindri Karlsson til Ásgeirs Ólafs þáttarstjórnanda. Haukur mætir og spilar sín 10 uppáhaldslög og segir söguna á bakvið þau. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á
www.utvarpakureyri.is eða í Sjónvarpi Símans.