Ekki skylda að örmerkja ketti sem þegar eru eyrnamerktir

Neytendasamtökin hafa fengið nokkrar fyrirspurnir vegna nýrra reglna um kattahald sem settar hafa verið á Akureyri. Kattaeigendur gagnrýna meðal annars að þeim sé skylt að örmerkja ke...
Lesa meira

Er húsaleiga að sliga stofnanir í Borgum á Akureyri?

Nokkrir af leigutökunum í rúmlega 5.400 fermetra húsnæði í Borgum við Norðurslóð á Akureyri eru ósáttir við of háa leigu í 25 ára leigusamn...
Lesa meira

Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en þá fer fram 16. umferð Íslandsmótsins. Á Þórsvelli tekur Þór/KA á m&o...
Lesa meira

Rekstraraðilar í Hofi ánægðir með fyrsta starfsárið

Fyrsta starfsárinu í Menningarhúsinu Hofi er nú að ljúka en fjölbreytt starfsemi er í húsinu. Sigríður Hammer er umsjónarmaður Upplýsingamiðstöðvar...
Lesa meira

Breytt reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur að höfðu samráði við útgerðaraðila og stofnanir breytt reglugerð um nýtingu afla og aukaafur&...
Lesa meira

Aðalheiður og Arnar sýna í Safnahúsinu á Húsavík

"Að kvöldi réttardags" er 32. sýningin í 50 sýninga röð á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, sem opnuð verður í Safnahúsinu á Húsavík ...
Lesa meira

Hildur Eir nýr liðsmaður Akureyrar í Útsvari

Akureyrarbær mun tefla fram nýjum liðsmanni þegar Útsvar, spurningakeppni Sjónvarpsins, hefst á ný í vetur. Þeir Birgir Guðmundsson og Hjálmar Brynjólfsson verða...
Lesa meira

Alls 22 milljónir króna færðar á milli ára

Bæjarráð Akureyrar hefur heimilað færslu fjárveitinga á milli ára í málaflokkum félagsþjónustu og fræðslu- og uppeldismála. Góður rekstur...
Lesa meira

Dalvík/Reynir áfram í öðru sæti deildarinnar

Spennan í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu heldur áfram eftir leiki sl. helgar og gefur Dalvík/Reynir ekkert eftir í þeirri baráttu. Liðið er áfram í öð...
Lesa meira

Atli: Þetta var algjör hörmung

„Þetta var hreint út sagt ógeðslega lélegur leikur og bara algjör hörmung,“ sagði Atli Sigurjónsson leikmaður Þórs eftir markalaust jafntefli gegn Grindavík &a...
Lesa meira

Markalaust á Þórsvelli

Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í dag í tilfþrifalitlum leik á Þórsvelli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Jafntefli verður að teljast nokkuð sa...
Lesa meira

Reynir Fc Kjarnafæðismeistarar í knattspyrnu

Úrslitaleikirnir í Kjarnafæðideildinni í knattspyrnu, utandeild Knattspyrnudómarafélags norðurlands, fór fram sl. föstudag. Til úrslita um fyrsta sætið léku ...
Lesa meira

Howell með þrennu í sigri KA

Daniel Jason Howell sá til þess að KA fór með öll þrjú stigin úr viðureign Gróttu og KA á Gróttuvelli í gær í 1. deild karla í knattspyrnu. M&...
Lesa meira

Minna um holugeitung í sumar en áður

Mun meira var í sumar um svonefnda húsa- og trjágeitunga, en aftur á móti var minna en oft áður um holugeituna að sögn Hjalta Guðmundssonar meindýraeyðis á Akureyri. Hjal...
Lesa meira

Þór og Grindavík mætast á Þórsvelli í dag

Þór mætir liði Grindavíkur í dag á Þórsvelli kl. 17:00 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðin er jöfn að stigum í níunda og tíunda s&ae...
Lesa meira

Neikvæð og ósanngjörn umræða um bændur og lambakjöt

"Þetta er að mjakast af stað hjá okkur," segir  Sigmundur Hreiðarsson  vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík en þar var byrjað að slátra í síðus...
Lesa meira

Mikil gleði og aðsókn á Akureyrarvöku

Það var mikil gleði og ánægja meðal þeirra sem nutu fyrstu viðburða Akureyrarvöku 2011 en hún var sett í Lystigarðinum í gærkvöld og hafa aldrei verið svona ...
Lesa meira

Vorum að kafna í flugstjórnarklefanum segir annar flugmaðurinn

Mikil mildi þykir að ekki fór verr þegar lítil eins hreyfils flugvél, með tvo menn innanborðs, nauðlenti á Melgerðismelum í Eyjafjarðarsveit í morgun, eftir að flugs...
Lesa meira

Söngnemendur Kristjáns með tónleika í Ketilhúsinu

Fjórir söngnemendur Kristjáns Jóhannssonar, þau Una Dóra Þorbjörnsdóttir sopran, Kristján Jóhannesson bass bariton, Aðalsteinn Már Ólafsson bariton og Unnur H...
Lesa meira

Flugvél með tveimur mönnum lenti á Melgerðismelum

Lítil flugvél með tveimur mönnum um borð lenti heilu og höldnu á Melgerðismelum í Eyjafjarðarsveit nú fyrir stundu en Slökkviliði Akureyrar hafði skömmu áður...
Lesa meira

Þór/KA tapaði óvænt á Varmárvelli

Afturelding lagði Þór/KA nokkuð óvænt að velli í dag er liðin mættust á Varmárvelli í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Carla Lee skoraði eina ...
Lesa meira

Fjórum lóðum af sextán verið úthlutað við Daggarlund

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrarbæjar í vikunni var lagður fram undirskriftalisti um 40 íbúa við Eikarlund, þar sem þeir lýsa áhyggjum sínum vegna framkvæmda við...
Lesa meira

Þátttaka ASÍ og aðildarsamtaka í átaki gegn skattsvikum

Í aðdraganda síðustu kjarasamninga áttu Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins viðræður við ríkisskattstjóra og fjármálaráðune...
Lesa meira

Ákvörðun um deiliskipulagsbreytingu fyrir Hólabraut – Laxagötu kærð

Á fundi skipulagsnefndar í vikunni var lagður fram undirskriftarlisti með nöfnum 339 íbúa á Akureyri, þar sem fyrirhugaðri stækkun Vínbúðarinnar við Hólab...
Lesa meira

Fjölsmiðjan á Akureyri fær 4 milljónir í rekstrarstyrk

Félagsmálaráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að veita Fjölsmiðjunni á Akureyri 4 milljónir króna í reksrtarstyrk fyrir árið 2001. Jafnframt ...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkir styrk til kaupa á björgunarbáti fyrir Nökkva

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að veita styrk að upphæð kr. 1.000.000 til kaupa á nýjum björgunarbáti fyrir starfsemi Siglingaklú...
Lesa meira

Íbúafundur haldinn um tillögu að deiliskipulagi og veghönnun Dalsbrautar

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrarbæjar í vikunni var kynnt tillögu að deiliskipulagi og veghönnun fyrirhugaðrar Dalsbrautar. Einnig var lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar og ábendingar &...
Lesa meira