SR skellti Víkingum í Skautahöllinni

SR gerði góða ferð norður yfir heiðar er liðið sótti SA Víkinga heim á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld. Liðin mættust í Skautahöll Akureyrar þar sem lokatölur urðu 2-6 fyrir gestina. SR hafði 2-0 forystu eftir fyrstu ...
Lesa meira

Skorað á bæjaryfirvöld að standa vörð um Leikfélag Akureyrar

Aðalfundur Leiklistarsambands Íslands, sem haldinn var 26. september, ályktar eftirfarandi vegna frétta af málefnum Leikfélags Akureyrar að undanförnu: "Leiklistarsamband Íslands skorar á bæjaryfirvöld á Akureyri að standa vörð um ...
Lesa meira

Fagnar áformum Landsvirkjunar um nýtingu jarðvarma í Þingeyjarsýslu

Samfylkingin í Þingeyjarsýslu fagnar áformum Landsvirkjunar um nýtingu jarðvarma í Þingeyjarsýslu og lýsir yfir ánægju með hugmyndir um fjölbreytta atvinnuuppbyggingu þeim tengdum í sýslunni. Jafnframt hvetur Samfylkingin  stjór...
Lesa meira

Mörg krefjandi en spennandi verkefni framundan

„Starfið leggst mjög vel í mig. Eins og gengur og gerist með umfangsmikið starf þá bíða mörg krefjandi en spennandi verkefni. Á deildinni stafar áhugasamur og metnaðarfullur hópur fólks sem ég hlakka til að starfa með. Akureyrar...
Lesa meira

SA Víkingar fá SR í heimsókn í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá taka SA Víkingar á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30. Bæði lið hafa þrjú stig, Víkingar eftir tvo leiki en SR einn. SA Víkingar eiga ennþá eftir ...
Lesa meira

Lögreglumenn í Eyjafirði segja sig úr óeirðaflokki

Í framhaldi af fjölmennum félagsfundi Lögreglufélags Eyjafjarðar í gær, hafa níu lögreglumenn í Eyjafirði, sem skipa óeirðaflokk lögreglunnar á svæðinu, allir sem einn, sagt sig frá störfum í óeirðaflokknum. Með þessu vilj...
Lesa meira

Heimir úr leik í 4-5 vikur

Heimir Örn Árnason fyrirliði Akureyrar verður ekki með liðinu næstu 4-5 vikurnar. Heimir meiddist á hné í leiknum gegn Aftureldingu í gær og verður að fara í aðgerð. Heimir var tæpur fyrir leikinn en hnéð virtist gefa sig alveg...
Lesa meira

Deildarmeistararnir byrja tímabilið með sigri

Akureyri fer vel af stað í N1-deild karla í handbolta en liðið sigraði Aftureldingu með ellefu marka mun er liðin áttust við í Varmá í kvöld í fyrstu umferð deildarinnar. Lokatölur urðu 20-31 fyrir Akureyri.  Akureyri hafði sex...
Lesa meira

Akureyrarbær styður við rekstur atvinnuleikhúss í bænum

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir formaður stjórnar Leikfélags Akureyrar undirrituðu í dag samning um stuðning Akureyrarbæjar við rekstur atvinnuleikhúss á Akureyri fyrir starfsárið 2011-2012.
Lesa meira

KA/Þór situr hjá fyrstu helgina í N1-deildinni

HSÍ hefur ákveðið að fjölga ekki um lið í N1-deild kvenna og að áfram verði leikin tvöföld umferð. Fylkir hætti við þátttöku á síðustu stundu og því þurfti HSÍ að bregðast við því. Þetta þýðir í stuttu máli að...
Lesa meira

Enn tvísýnt með þátttöku Rakelar í Evrópukeppninni

Enn er tvísýnt með þátttöku Rakel Hönnudóttir fyrirliða Þórs/KA í leikjunum tveimur gegn Turbine Potsdam í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á Þórsvelli á miðvikudaginn kemur og sá síðari viku síðar í Þ...
Lesa meira

Styrkir til norrænna verkefna með börnum og unglingum

Ungt fólk á Norðurlöndum á sífellt erfiðara með að skilja tungumál hvers annars, þrátt fyrir aukna umferð yfir landamæri. Norræna ráðherranefndin hefur ýtt úr vör spennandi verkefnum þar sem áhersla er lögð á að auka skil...
Lesa meira

Sýningin MATUR-INN í Íþróttahöllinni um næstu helgi

Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja sýninguna MATUR-INN 2011, sem haldin verður í Íþróttahöllinni um næstu helgi, um kr. 200.000. Í bókun stjórnar Akureyrarstofu kemur fram að sýningin endurspegli n...
Lesa meira

Aldrei hafa fleiri nemendur lært ensku í grunnskólum landsins

Aldrei hafa fleiri nemendur lært ensku í grunnskólum landsins, en 78,9% grunnskólanemenda læra ensku, samkvæmt tölum sem Hafstofan hefur tekið saman. Tölurnar eru birtar í tilefni af degi tungumála í Evrópu 26. september. Að meðalta...
Lesa meira

N1-deild karla hefst í kvöld-Akureyri byrjar á útivelli

Handboltavertíðin rúllar af stað í kvöld en þá hefst N1-deild karla. Akureyringar hefja leik á útivelli en þeir sækja Aftureldingu heim í kvöld. „Þetta verður erfiður útivöllur að fara á og við lentum í miklu basli þarna ...
Lesa meira

Páll Viðar: Þeir voru einfaldlega klókari

Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs var að vonum svekktur eftir tapið gegn Breiðabliki í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Eftir 2-1 sigur Blika eru Kópavogsdrengirnir sloppnir við fall, en skildu Þórsara hins vegar eftir me...
Lesa meira

Þór með bakið upp að vegg eftir tap gegn Blikum

Breiðablik bjargaði sér frá falli í dag með því að leggja Þór á Þórsvelli, 1-2, í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir ágætis byrjun heimamanna voru það Blikar sem voru heilt yfir betri og sigu...
Lesa meira

Mikið um fyrirspurnir vegna árshátíðaferða

„Sumarið var ágætt, það fór rólega af stað og júní var raunar ekki neitt sérstakur en í heildina kom það þokkalega út,“ segir Sigurbjörn Sveinsson hótelstjóri á Hótel Kea. Veðurfar í júní skipti þar miklu, en strax og f...
Lesa meira

„Þetta er leikur sem við verðum að klára“

Það er heldur betur farið að færast líf í fallbaráttuna í Pepsi-deild karla eftir leiki síðustu umferðar. Þegar tvær umferðir eru eftir geta fimm lið fallið, Keflavík, Breiðablik, Þór, Grindavík og Fram. Víkingur er fallinn ...
Lesa meira

Iðnaðarsafnið á Akureyri í fjárhagserfiðleikum

Iðnaðarsafnið á Akureyri á í fjárhagserfiðleikum og hefur m.a. verið gripið til þess ráðs að segja forstöðumanni safnsins upp störfum. “Við náum ekki endum saman þegar horft er til ársins alls og erum því að grípa til þe...
Lesa meira

Vífilfell á Akureyri framleiðir bjór til útflutnings

„Fyrsta sendingin er farin, það fór út einn gámur nýlega til Bretlands og svo fer annar til Kaliforníu í október,“ segir Unnsteinn Jónsson verksmiðjustjóri hjá Vífilfelli á Akureyri, en þar er nú framleiddur bjór undir vöruhei...
Lesa meira

Okkar hlutverk að halda uppi menntunarstigi á landsbyggðinni

„Þetta lítur ekki nægilega vel út, en sem betur fer hefur ársverkum hér ekki fækkað eins mikið og virðist samkvæmt þessum tölum,“ segir Stefán B. Stefánsson rektor Háskólans á Akureyri og segir að margar skýringar aðrar en u...
Lesa meira

Hlynur Svan tekur við Breiðabliki

Hlynur Svan Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Þetta staðfesti knattspyrnudeild félagsins í gærkvöld. Hlynur stýrði Þór/KA í sumar eftir að hafa tekið óvænt við liðinu snemma sumar...
Lesa meira

Landsbyggðin látin blæða fyrir þenslu á höfuðborgarsvæðinu

Breytingar á stöðugildum hjá hinu opinbera á árunum 2008 til 2010 hafa verið með þeim hætti að fækkunin starfa er meiri hjá stofnunum sem starfa á landsbyggðinni en þeim sem starfandi eru á höfuðborgarsvæðinu. Stofnanir úti
Lesa meira

Kynning á Frisbígolfi að Hömrum á morgun

Frisbígolf (Folf) hefur náð miklum vinsældum bæði hér á landi og erlendis. Á Íslandi eru nú komnir sex sérbúnir folfvellir en þrír þeirra voru opnaðir á þessu ári og margir eru að kynnast þessari skemmtilegu afþreyingu þess...
Lesa meira

Lagning Dalsbrautar yrði í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins

"Miðað við umræður virðist því lítið haldið á lofti að margir sjálfstæðismenn styðja lagningu Dalsbrautar á milli Miðhúsabrautar og Þingvallastrætis. Það eru síðan enn færri sem vita að fyrir síðustu sveitarstjórnark...
Lesa meira

„Markmiðið að vera í baráttunni um alla titlana”

Handboltaunnendur geta farið að taka gleði sína á ný en á mánudaginn kemur hefst N1-deild karla á ný. Akureyri Handboltafélag átti frábært tímabil &iacu...
Lesa meira