Mikilvægur sigur Þórs á Fylki

Þórsarar lönduðu mikilvægum þremur stigum í kvöld er liðið lagði Fylki 2:0 á Þórsvelli í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. David Disztl ...
Lesa meira

Reiðmaðurinn að hefjast með verklegri helgi

Um næstu helgi hefst Reiðmaðurinn þetta skólaárið, með verklegri helgi í Víðidal, á Akureyri og í Borgarnesi. Námið var fyrst í boði árið 20...
Lesa meira

Óskað eftir byggingarleyfi fyrir viðbyggingu Vínbúðarinnar

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar í vikunni var tekið fyrir erindi frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, þar sem sótt er um byggingarleyfi vegna viðbyggingingar við Hólab...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Degi íslenskrar náttúru á morgun

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur á morgun, föstudaginn 16. september. Efnt verður til margra viðburða víða um land í tilefni dagsins, þar ...
Lesa meira

Lagt til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagi Dalsbrautar verði auglýst

Meirihluti skipulagsnefndar Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni, að leggja til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagi Dalsbrautar verði auglýst. Auður ...
Lesa meira

"Það er kominn tími á sigur"

Þór og Fylkir mætast á Þórsvelli í dag í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en heil umferð fer fram í deildinni í dag og hefjast allir leikirnir kl. 17:15. Eftir úrs...
Lesa meira

Alcoa segir orkusölumál á Norðurlandi hafa tekið nýja stefnu

Alcoa á Íslandi hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni ummæla iðnaðaráðherra í fjölmiðlum í gær, þriðjudag, um atvinnuuppbyggingu á ...
Lesa meira

Ástæða til bjartsýni með áframhaldandi sölu og kökubasara kvenfélaganna

Stjórn Kvenfélagasambands Íslands hefur haft þungar áhyggjur af framvindu mála er varða bann við heimabakstri og sölu kvenfélaganna í landinu. Stjórnin sendi af þv&ia...
Lesa meira

Óánægja með að hætta eigi moltuframleiðslu í Hrísey

Umhverfisnefnd Akureyrarbæjar lýsir yfir mikilli óánægju með að ákveðið hafi verið að hætta moltuframleiðslu í Hrísey. Þessi ákvörðu...
Lesa meira

Áskriftarkort Hofs hafa fengið góðar viðtökur

Áskriftarkort Hofs hafa fengið frábærar viðtökur frá gestum hússins. Í boði eru þrjár tegundir af áskriftarleiðum en í hverju korti eru þrír fast...
Lesa meira

Stytting hringvegarins með Svínvetningaleið mikilvæg

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps tók fyrir erindi á síðasta fundi sínum, þar sem óskað var tillögu sveitarstjórnar að 2-3 forgangsverkefnum í samgöngum&aa...
Lesa meira

Heildarfjöldi frjókorna í ágúst meiri en sjö undanfarin sumur

Heildarfjöldi frjókorna á Akureyri í ágúst reyndist um 1100 frjó/m3 sem er nokkru ofan meðallags áranna 1998-2010 og meiri fjöldi en sjö undanfarin sumur. Munar þar mestu um...
Lesa meira

Aðeins tvö tilboð í brúargerð fyrir vinnuumferð í tengslum við Vaðlaheiðargöng

Aðeins bárust tvö tilboð í framkvæmdir við bráðabirgðabrú fyrir vinnuumferð, í tengslum við gerð Vaðlaheiðarganga. Vegagerðin bauð verkið út f...
Lesa meira

Haldið upp á afmæli Hrafnagilsskóla og Eyjafjarðarsveitar

Föstudaginn 16. september næstkomandi verður haldið upp á 40 ára afmæli Hrafnagilsskóla og 20 ára afmæli Eyjafjarðarsveitar. Miklar framkvæmdir hafa verið á skó...
Lesa meira

Fjárhagsrammi fyrir næsta ár samþykktur í bæjarráði

Vinna við fjárhagsáætlun ársins 2012 er nú í fullum gangi hjá bæjaryfirvöldum á Akureyri. Á fundi bæjarráðs í gær var samþykkt tillaga...
Lesa meira

Tvímælalaust kostur að hafa valmöguleika við húsnæðiskaup

„Það er tvímælalaust kostur að hafa valmöguleika um óverðtryggð lán," segir Sigurður Sveinn Sigurðsson hjá Fasteignasölunni Hvammi, en nú nýverið kyn...
Lesa meira

Draumur Dalvíkur/Reynis úr sögunni

Draumur Dalvíkur/Reynis um að spila í 1. deild að ári varð úr engu er liðið tapaði gegn Völsungi um helgina í 2. deild karla. Liðin mættust á Húsavíkurv...
Lesa meira

Yfir þúsund atvinnuleitendur hefja nám í skólum landsins

Í síðustu viku var undirritaður samningur um verkefnið nám er vinnandi vegur en með því er tryggt að yfir þúsund atvinnuleitendur geta hafið nám í skólum l...
Lesa meira

Valur sigraði á Opna Norðlenska

Valsmenn báru sigur úr býtum á opna Norðlenska mótinu í handbolta sem haldið var í íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Sex lið tóku átt &...
Lesa meira

Óskar eftir utandagskrárumræðu um kaup útlendinga á jarðnæði á Íslandi

Sigmundur Ernir Rúnarsson alþingismaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi hefur óskað eftur utandagskrárumræðu á Alþingi um kaup útlendinga á jar&et...
Lesa meira

Góð aðsókn að Fjölsmiðjunni og starfssemin dafnar

„Þetta gengur nú yfirleitt alltaf mjög vel hjá okkur. Starfsemin er lífleg og þetta vex og dafnar vel hjá okkur," segir Erlingur Kristjánsson forstöðumaður hjá Fjöl...
Lesa meira

Þórsarar lágu á Hásteinsvelli

Eftir leiki dagsins í Pepsi-deild karla í knattspyrnu er Þór aðeins fjórum stigum frá fallsæti.  Þórsarar sóttu ÍBV heim þar sem Eyjamenn unnu 3:1. J&oac...
Lesa meira

Kristinn hættir sem framkvæmdastjóri íþróttadeildar

Kristinn Svanbergsson framkvæmdastjóri íþróttadeildar Akureyrarbæjar hefur sagt upp störfum en hann hyggst snúa sér að öðrum verkefnum, eftir að uppsagnarfrestur hans rennu...
Lesa meira

ÍA vann stórsigur á KA

Topplið ÍA tók KA-menn í gegn í dag er liðin mættust á Akranesvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Skagamenn unnu 5:0 þar sem íþróttafréttamaðurin...
Lesa meira

Sigur hjá Þór/KA í lokaleiknum

Þór/KA bar sigurorð af KR er liðin mættust á Þórsvelli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 4:0. Heimamenn höfðu mikla ...
Lesa meira

Aukning í innanlandsflugi og fleiri stórar einkavélar

Sigurður Hermannsson umdæmisstjóri Isavia á Norðurlandi, segir að sumarið sem senn er á enda hafi verið alveg þokkalegt í fluginu. Það sem af er hafi orðið nokkur auknin...
Lesa meira

Um 750 nemendur í Menntaskólanum á Akureyri í vetur

Menntaskólinn á Akureyri verður settur í næstu viku, miðvikudaginn 14. september, og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá daginn eftir. Í vetur eru 748 nemendur skráðir til náms...
Lesa meira