Hörður Fannar ristarbrotinn

Hörður Fannar Sigþórsson línumaður Akureyrar er ristarbrotinn og verður hann frá keppni í einhverjar vikur. Fram kemur á vef Akureyri Handboltafélags að brotið bein sé í ristinni en hann meiddist í leiknum gegn FH á dögunum og þ...
Lesa meira

MS Akureyri fékk frumkvöðlaverðlaun Matar úr héraði

MS Akureyri fékk frumkvöðlaverðlaun Matar úr héraði og var viðurkenningin afhent undir lok sýnngarinnar MATURINN-INN sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Mikil fjölda gesta kom á sýninguna í gær og í dag og ...
Lesa meira

Minnisvarði um Súluna EA 300 reistur við Torfunefsbryggju

Í gær var reistur minnisvarði um eitt frægasta fiskiskip íslendina, Súluna EA 300. Afkomendur Sverris Leóssonar, útgerðarmanns, létu reisa varðann í minningu Sverris og færu Akureyrarhöfn listaverkið að gjöf. Súlan EA 300 var í ...
Lesa meira

Hætt að mynda dagblöð og tímarit á Amtsbókasafninu og starfsfólki sagt upp

Nú um mánaðamótin var starfsstöð sem verið hefur á Amtsbókasafninu á Akureyri lokað, en þar fór fram skönnun á dagblöðum og tímaritum. Samningur var á milli safnsins og Landsbókasafns um starfsemina, en síðarnefnda safnið á...
Lesa meira

Tap og sigur á EM í krullu

Landslið Íslands í krullu lék tvo leiki í C-keppni Evrópumótsins í dag. Í býtið í morgun mættu íslenska liðið Serbíu og máttu þola 1-6 tap. Leikmenn Íslands hristu það af sér og sigruðu Tyrki nú síðdegis, 10-4. Liðið l...
Lesa meira

Þórsarar fallnir niður í 1. deild

Þórsarar féllu úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar lokaumferð deildarinnar fór fram. Þór sótti Keflavík heim þar sem heimamenn höfðu betur 2-1. Keflavík komst í 2-0 eftir 16. mínútna leik með mörkum frá þeim Jóh...
Lesa meira

Þórsarar fallnir niður í 1. deild

Þórsarar féllu úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar lokaumferð deildarinnar fór fram. Þór sótti Keflavík heim þar sem heimamenn höfðu betur 2-1. Keflavík komst í 2-0 eftir 16. mínútna leik með mörkum frá þeim Jóh...
Lesa meira

Slippurinn DNG seldi færavindur fyrir 25 milljónir

Slippurinn Akureyri var á meðal eyfirskra fyrirtækja sem þátt tóku í sjávarútvegssýningunni í Kópavogi um síðustu helgi. Þar var skrifað undir samning við Onward Fishing, dótturfélag Samherja í Skotlandi, um að Slippurinn smí...
Lesa meira

Sýningin MATUR-INN 2011 í Íþróttahöllinni um helgina

Sýningin MATUR-INN verður haldin á Akureyri í fimmta sinn í dag laugardag og á morgun sunnudag. Sýningin hefur verið haldin á tveggja ára fresti og var hún síðast haldin árið 2009. Þá voru gestir 12-14 þúsund og er búist við
Lesa meira

Íslenska krulluliðið vann sigur á Grikkjum í fyrsta leik á EM

Krullulið skipað leikmönnum úr röðum Krulludeildar Skautafélags Akureyrar keppir þessa dagana fyrir Íslands hönd í C-keppni Evrópumótsins sem fram fer í krulluhöllinni í Tårnby í Kaupmannahöfn. Tårnby krulluhöllin er Íslendin...
Lesa meira

Skútur losnuðu við flotbryggjuna við Menningarhúsið Hof

Súlur - björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út skömmu eftir kl. 16.00 í dag en skútur er liggja við flotbryggjuna við menningarhúsið Hof, losnuðu og skemmdu millibryggjur illa. Mikið hefur bætt í vind á Akureyri undanfarnar kl...
Lesa meira

Kæra lögð fram vegna framkvæmda við tengingu Brálundar við Miðhúsabraut

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur borist kæra og fylgigagn vegna framkvæmdaleyfis fyrir malbikun og tengingu Brálundar við Miðhúsabraut á Akureyri. Í kærunni er gerð krafa um bráðabirgðaúrskurð um stöðvun framkv
Lesa meira

Jonas Gahr Støre í heita pottinum í gærkvöld

Fastagestum í heita pottinum í Sundlaug Akureyrar bættist óvæntur liðsauki í gærkvöld þegar Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs kom þangð ásamt fríðu föruneyti lögreglu og lífvarða. Störe vildi njóta heita vatnsins ...
Lesa meira

Nýdönsk í nánd og Svarta kómedían hjá LA

Leikárið fer af stað á fullum krafti og mun Nýdönsk mæta til leiks um helgina á nýjan hátt í návígi leikhússins. Sveitarmenn eru góðir sagnamenn og á leiksviði lifna sögurnar við hvernig lögin og textarnir urðu til ásamt þv...
Lesa meira

Þrjár skandinavískar listakonur sýna í New York

Listakonurnar Dagrún Matthíasdóttir frá Íslandi, Gunn Morstöl frá Noregi og Helen Molin frá Svíþjóð opnuðu sýninguna „Delicious“ í Cælum Gallery í Chelsea á Manhattan í New York nú í vikunni og tóku á móti gestum í forml...
Lesa meira

Bið eftir hjúkrunarrýmum á Akureyri að aukast frá fyrri árum

Bið eftir hjúkrunarrýmum á Akureyri virðist vera að aukast frá fyrri árum, samkvæmt því fram kemur í bókun frá síðasta fundi félagsmálaráðs. Þar kynntu Anna Marit Níelsdóttir verkefnisstjóri og Soffía Lárusdóttir framkv
Lesa meira

Leynist besti virkjunarkostur landsins í Jökulsá á Fjöllum?

Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri, flytur erindi á málstofu í viðskiptafræði í stofu R 311 á Borgum við Norðurslóð, dag föstudag kl. 12.10-12.55. Yfirskrift erindisins er: Leynist besti virkjunarkostur l...
Lesa meira

Atli: Sóknarleikurinn í molum

"Við vorum að spila við frábært lið og vissum það fyrirfram. Það var hins vegar fyrst og fremst sóknarleikurinn í seinni hálfleik sem var á virkilega lágu plani í kvöld sem gerði það að verkum að við fengum ekkert út úr þ...
Lesa meira

Akureyri lá gegn FH í Höllinni

FH gerði góða ferð norður yfir heiðar er liðið lagði Akureyringa að velli með fjórum mörkum í Höllinni í kvöld í N1-deild karla í handbolta en lokatölur urðu 20-24. Akureyri byrjaði leikinn frábærlega og komst í 5-0 og FH-...
Lesa meira

Fiskey gjaldþrota

Fiskey, félag sem stóð fyrir lúðueldi á Hjalteyri og Dalvík var úrskurðað gjaldþrota á föstudag, en þá var ljóst að ekki tækist að safna nægu nýju hlutafé í félagið, sem stóð höllum fæti. Það  hefur átt við fjárh...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti styrki til Íþróttafélagsins Þórs

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja Íþróttafélagið Þór um kr. 250.000 vegna kalskemmda á knattspyrnuvöllum félagsins. Áður hafði íþróttaráð mælt með því að bærinn tæki þátt í þeim kos...
Lesa meira

Ósk um leyfi til móttöku og umhleðslu á sorpi hafnað

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hafnaði á fundi sínum í vikunni, erindi frá  Íslenska Gámafélaginu ehf., þar sem óskað var eftir leyfi til móttöku og umhleðslu á almennu heimilissorpi til flutnings á förgunarstað, í húsnæðinu...
Lesa meira

Norðmenn kosta prófessorsstöðu í norðurslóðafræðum við HA

Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Støre kemur í opinbera heimsókn til Íslands í dag og hefst hún á Akureyri.
Lesa meira

Deildarmeistararnir taka á móti Íslandsmeisturunum í kvöld

Akureyri leikur sinn fyrsta heimaleik í kvöld í N1-deild karla en þá mæta deildarmeistararnir Íslandsmeisturum FH í Höllinni kl. 19:00. Akureyringar hófu deildina með látum er liðið lagði Aftureldingu að velli í Varmá með ellefu...
Lesa meira

Öruggur þýskur sigur á Þórsvelli

Þýska liðið Turbine Potsdam sigraði Þór/KA örugglega er liðin mættust á Þórsvelli í dag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrsitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Potsdam hafði völdin á vellinum en norðanstúlkur áttu þ...
Lesa meira

Handverkshátíðin á næsta ári með svipuðu sniði og í ár

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum í gær, að Handverkshátíðin 2012 verði með svipuðu sniði og í ár og að sýningarstjórn Handverkshátíðarinnar 2011 verði óbreytt. Sýningarstjórnin fékk jafnframt umb...
Lesa meira

Verða óvænt úrslit á Þórsvelli í dag?

„Við erum nokkuð vel stemmd og hlökkum bara til verkefnisins,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson þjálfari Þórs/KA við Vikudag í morgun. Það verður stórleikur á Þórsvelli í dag þegar Þór/KA og þýska liðið Turbine Potsdam mæta...
Lesa meira