Vöruþróunarverkefni skapa ný tækifæri fyrir reglulegt flug um Akureyrarflugvöll

Fjöldi nýrra hugmynda kom fram á vinnustofu ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi í gær. Á þriðja tug fyrirtækja í ferðaþjónustu hófu vinnu við þróunarverkefni sem ætlað er að efla samkeppnishæfni svæðisins. Vinnustofa...
Lesa meira

Hræringar hjá KA í blakinu

Karlalið KA mun mæta talsvert breytt til leiks er Íslandsmótið í blaki hefst í næsta mánuði. Marek Bernart mun hætta sem þjálfari bæði karla-og kvennaliðsi...
Lesa meira

Hörður sýnir 19. aldar ljósmyndun á Minjasafninu

Á morgun, laugardaginn, 24. september milli kl. 15.00 og 16.00, gefst fólki einstakt tækifæri til að bregða sér aftur um aldir og fylgjast með Herði Geirssyni ljósmyndara og safnverði ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, taka lj...
Lesa meira

Vel hefur gengið að framfylgja reglum um unglingadansleiki

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrarbæjar í vikunni var rætt um hvernig gengið hefur að framfylgja reglum, sem bæjarstjórn samþykkti í mars sl., var&e...
Lesa meira

Mannakorn með útgáfutónleika í Hofi í nóvember

Nú í nóvember kemur út ný plata með hljómsveitinni Mannakorn, sú fyrsta síðan platan Von kom út árið 2008, en hún naut mikilla vinsælda og seldist me&et...
Lesa meira

Fiskey stefnir í þrot takist ekki að safna nýju hlutafé

„Verið er að vinna að því að fá nýtt hlutafé og það skýrist betur í lok vikunnar hvort það tekst," segir Arnar Freyr Jónsson framkvæmdastj&oacut...
Lesa meira

Bleiki pokinn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands

Krabbameinsfélag Íslands og Plastprent undirrituðu samstarfssamning á dögunum er lýtur að stuðningi Plastprents við Bleiku slaufuna og Krabbameinsfélagið með sölu á BLEIKA...
Lesa meira

Hlynur heldur fyrirlestur um verk sín og sýningar

Hlynur Hallsson heldur fyrirlestur á vegum Listnámsbrautar VMA, Listasafnsins á Akureyri og Menningarmiðstöðvarinnar í Grófargili. Fyrirlesturinn sem ber titilinn " Sýningarstjórn og sa...
Lesa meira

Akureyri velur umhverfisvæna prentlausn fyrir sjö grunnskóla

Akureyrarbær hefur gert samning til fjögurra ára við Nýherja um Rent a Prent prentþjónustu fyrir sjö grunnskóla og tónlistarskóla bæjarins. Markmið bæjarfél...
Lesa meira

Samþykkt að taka upp viðræður við KA um endurskoðun á uppbyggingarsamningi

Bæjarráð tók fyrir á ný á fundi sínum í morgun, beiðni KA um að Akureyrarbær flýti framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á félag...
Lesa meira

L-listinn ekki rætt við Guðmund eða aðra um framboð til Alþingis

Geir Kristinn Aðalsteinsson oddviti L-listans og forseti bæjarstjórnar Akureyrar segir að það sé ekkert til í þeim sögusögnum að fulltrúar L-listans hafi rætt við Gu...
Lesa meira

Íslenska sjávarútvegssýningin hefst í dag

„Já já, ég er kominn suður og ætla mér að skoða sýninguna, enda nauðsynlegt að fylgjast með tækninýjungum og framförum.  Ég byrja líklega f...
Lesa meira

Getum verið nokkuð sáttir með árangurinn

„Ég held að við getum verið ánægðir með stígandan í liðinu í seinni umferðinni. Við náum þar 19 stigum sem gerir þriðja besta árangurinn &...
Lesa meira

Leikskólagjöld fyrir börn með lögheimili utan Reykjavíkur

Á fundi skólanefndar Akureyrarbæjar í vikunni var fjallað um breytingar á leikskólagjöldum í höfðuborginni, fyrir börn með lögheimili utan Reykjavíkur. Kynnt va...
Lesa meira

Akureyri spáð öðru sæti í N1-deildinni

Spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða í N1-deild karla og kvenna var kunngerð á fréttamannafundi HSÍ í hádeginu í dag. FH er spáð Íslandsmeistara...
Lesa meira

Atli að ná fyrri heilsu

„Ég er búinn að vera með eitthvern vírus eða eitthvað þannig sem hefur haldið mér lárréttum. Ég er hins vegar loksins að komast á lappir núna og ste...
Lesa meira

Tónleikar til heiðurs Ingimari Eydal í Hofi

Tónleikar til heiðurs Ingimari Eydal verða haldnir í Hofi á Akureyri í næsta mánuði. Þessi ferð í Skódanum hans Ingimars verður full af elskulegheitum og óv&ae...
Lesa meira

Samþykkt í bæjarstjórn að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Dalsbrautar

Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti á fundi sínum í dag, tillögu meirihluta skipulagsnefndar þess efnis að tillaga að deiliskipulagi Dalsbrautar, frá Miðhúsabrau...
Lesa meira

Víkingar völtuðu yfir Jötna í SA-slagnum

Víkingar völtuðu yfir Jötna í kvöld er liðin áttust við í innbyrðisviðureign Skautafélags Akureyrar á Íslandsmóti karla í íshokkí. Loka...
Lesa meira

Níu umsóknir um starf forstöðumanns nýrrar menningarmiðstöðvar í Listagilinu

Alls bárust níu umsóknir um starf forstöðumanns nýrrar menningarmiðstöðvar í Listagilinu. Umsækjendur eru; Arndís Bergsdóttir, Björg Erlingsdóttir, Eyjó...
Lesa meira

Félagsmálaráð fagnar viðurkenningu fyrir góðan rekstur

Bæjarráð Akureyrar heimilaði færslu fjárveitinga á milli ára í málaflokkum félagsþjónustu og fræðslu- og uppeldismála og komu 12 milljónir kr...
Lesa meira

Ágúst Torfi tekinn við sem forstjóri Norðurorku

Á stjórnarfundi Norðurorku hf. fyrir helgi tók nýráðinn forstjóri Norðurorku, Ágúst Torfi Hauksson, formlega til starfa.  Jafnframt þakkaði stjórnarformað...
Lesa meira

Málþing um umhverfismál og sjálfbæra þróun

Fimmtudaginn 22. september kl. 9 - 12 verður haldið opið málþing í Ketilhúsinu á Akureyri, undir heitinu: Umhverfismál og sjálfbær þróun. Norræn samvinna með ...
Lesa meira

Áfram verði hægt að selja heimabakstur í fjáröflunarskyni

Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur sent áskorun til Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þar sem tekið er heils hugar undir áskorun Kven...
Lesa meira

Þór óskar eftir fjárframlagi frá bænum vegna kalskemmda

Á síðasta fundi íþróttaráðs var tekið fyrir erindi frá Sigfúsi Ólafi Helgasyni framkvæmdastjóra Íþróttafélagsins Þórs &t...
Lesa meira

Dalvík/Reynir endaði tímabilið með sigri

Dalvík/Reynir lagði Fjarðabyggð 3-0 á heimavelli er liðin áttust við í lokaumferð 2. deildar karla í knattspyrnu sl. laugardag. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik en ...
Lesa meira

Tekið undir áhyggjur með drátt á byggingu flokkunarstöðvar

Framkvæmdaráð Akureyrarbæjar tekur undir bókun umhverfisnefndar á dögunum, þar sem umhverfisnefnd lýsti yfir miklum áhyggjum með þann drátt sem orðið hefur &aac...
Lesa meira