13.08.2011
Þór og KR mætast í stærsta einstaka knattspyrnuleik ársins í dag er liðin leika til úrslita í Valitor-bikarnum á
Laugardalsvelli kl. 16:00. Þetta er í fyrsta sinn ...
Lesa meira
12.08.2011
Þrír nýir stjórnarmenn, tóku sæti í stjórn Saga Fjárfestingarbanka í kjölfar framhaldsaðalfundar bankans sem fór
fram nýlega. Þeir eru Dr. &Aacu...
Lesa meira
12.08.2011
Á fundi félagsmálaráðs Akureyrarbæjar í vikunni lagði Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar
fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðs...
Lesa meira
12.08.2011
Skemmd á stofnlögn hitaveitu að efra Gerðahverfi á Akureyri, sem sagt var frá í fréttum í gær, var mun meiri en áætlað
var í fyrstu. Var því tek...
Lesa meira
12.08.2011
Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið stóran styrk úr Leónardo hluta menntaáætlunar Evrópusambandsins. Styrknum er ætlað
að koma á samstarfi skólans og atvi...
Lesa meira
12.08.2011
Þessa dagana er verið að klæða húsnæði Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri, en félagið hefur safnað í
sjóð fyrir þessum framkvæmdum &iacut...
Lesa meira
12.08.2011
Fjöldi fólks var við kertafleytingu í Innbænum á Akureyri í gærkvöld þar sem fórnarlamba þeirra sem létust í
kjarnorkusprengingunum í Japan í lok ...
Lesa meira
12.08.2011
Eldur kviknaði í feitipotti á eldavél í raðhúsi á Akureyri í gærkvöld og munaði minnstu að illa færi. Þegar
unglingur á heimilinu sá rjúka...
Lesa meira
11.08.2011
KA vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði Þrótt R. 4:1 á
Akureyrarvelli. KA-menn voru mun betri í kvöld og v...
Lesa meira
11.08.2011
Átthagafélag Torgara á Húsavík hefur ákveðið að boða til Hundadagagleði helgina 19. til 20. ágúst 2011. Þingsetning
verður á Rauðatorginu föstuda...
Lesa meira
11.08.2011
Elsti íbúi Akureyrar, Irene Gook íbúi á Hlíð, er 102 ára í dag 11. ágúst. Irene er elsta barn Florence Gook og Arhurs Gook
trúboða og athafnamanns sem starfað...
Lesa meira
11.08.2011
Bilun er í stofnlögn hitaveitu sem fæðir efra Gerðahverfið á Akureyri. Verið er að garfa niður á lögnina og
undirbúa viðgerð. Taka þarf vatn af hverfinu ...
Lesa meira
11.08.2011
Menningarhúsið Hof hefur annað starfsár sitt í dag, fimmtudaginn 11. ágúst, þegar að miðasalan opnar eftir sumarfrí og
vetrardagskráin verður kynnt. Rekstur hússins ...
Lesa meira
11.08.2011
Fjórir leikir fara fram í 16. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á Akureyrarvelli tekur KA á móti Þrótti R. og
hefst leikurinn kl. 19:00. KA hefur verið á...
Lesa meira
10.08.2011
Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað kröfum Hamarsfells ehf. og Adarkris UAB, á hendur Akureyrarbæ. Fyrirtækin kærðu
ákvörðun Akureyrarbæjar um val á tilboð...
Lesa meira
10.08.2011
Á þriðja hundrað fjölmiðlafræðingar munu næstu daga setja svip sinn á mannlífið á Akureyri en þeir verða þar
samankomnir á alþjóðlegri n...
Lesa meira
10.08.2011
Nýtt vikurit kemur út á Akureyri á morgun. Blaðið nefnist einfaldlega Akureyri og gefur Fótspor ehf það út. Ritstjóri er Björn
Þorláksson blaðamaður og ri...
Lesa meira
10.08.2011
Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska, mótmælir harðlega málflutningi um stöðu á lambakjötsmarkaði að
undanförnu. Meðal annars hafa forsvarsmen...
Lesa meira
10.08.2011
Heldur óvenjulegur gestur fékk að gista í fangaklefa lögreglunnar á Akureyri í nótt. Var það fálkaungi sem göngufólk
fann fyrir ofan bæinn í gærkv&o...
Lesa meira
10.08.2011
Höttur lagði Dalvík/Reyni 4:1 er liðin mættust á Vilhjálmsvelli í gær í 2. deild karla í knattspyrnu. Höttur komst
í 4:0 með mörkum frá Ótta...
Lesa meira
09.08.2011
Þór/KA og Valur gerðu í kvöld 1:1 jafntefli á Þórsvelli í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Laufey
Ólafsdóttir kom Val yfir snemma í seinni h&aacu...
Lesa meira
09.08.2011
Góðgerðarfélagið „Á allra vörum" leggur nú af stað í sína fjórðu landssöfnun. Um er að ræða
kynningar- og fjáröflunarátak þ...
Lesa meira
09.08.2011
Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, fagnar yfirlýsingum forsætisráðherra í morgun um að ekki séu uppi áform um
að leggja á matarskatt á almenn...
Lesa meira
09.08.2011
Útgerðarfélag Akureyringa hefur nú tekið við þeim tveim togurum sem fylgdu með í kaupum Samherja hf. á eignum Brims á Akureyri.
Skipið Sólbakur EA 1 fær aftur s...
Lesa meira
09.08.2011
KA/Þór hefur fengið landsliðsmarkvörð Færeyja, Fríðu Peterson, til liðs við félagið fyrir átökin í
N1-deild kvenna í handbolta í vetur. Frí&e...
Lesa meira
09.08.2011
Þór/KA og Valur mætast í toppslag í kvöld í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu kl. 18:30 á Þórsvelli í 13.
umferð deildarinnar. Liðin eru í öðru o...
Lesa meira
09.08.2011
Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni í Eyjafjarðarsveit fer fram sunnudaginn 14. ágúst kl. 14.30-17.00. Á staðnum eru
leiktæki fyrir börnin, hoppukastali, t...
Lesa meira