Aftur hafði KR betur

KR-ingar styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu er þeir lögðu Þórsara að velli, 2:1, á Þórsvelli í kvöld í 15. umferð de...
Lesa meira

Friðað hús í miðbæ Akureyrar verður gistiheimili

Fyrirtækið Akureyri Backpackers hefur gert samning við félagið H98 ehf. um endurbyggingu og leigu í kjölfarið á Hafnarstræti 98, gamla Hótel Akureyri í miðbænum. Þ...
Lesa meira

Ágreiningi um framkvæmd verkfalls verður vísað til félagsdóms

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefnd Félags leikskólakennara hafa fyrir milligöngu ríkissáttasemjara reynt að ná samkomulagi um framkvæmd boðaðs ver...
Lesa meira

Slökkvilið Akureyrar hefur fengið nýjan björgunarklippubúnað

Slökkvilið Akureyrar tók formlega í notkun í dag nýjan björgunarklippubúnað sem keyptur var til liðsins. Nýi björgunarbúnaðurinn kostaði 5,5 milljónir kr&oa...
Lesa meira

Almenn ánægja með verkefnið Tónlistarvinnuskólinn

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram til kynningar bréf frá Hjörleifi Erni Jónssyni skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri þar sem han...
Lesa meira

Alls eru 75 kettir skráðir á Akureyri og 566 hundar

Alls eru 75 kettir skráðir á Akureyri en ný reglugerð um kattahald í sveitarfélaginu tók gildi um miðjan apríl sl. og var byrjað að vinna eftir henni þann 1. jún&iac...
Lesa meira

Ná Þórsarar fram hefndum?

Þórsarar fá tækifæri í kvöld á að hefna fyrir tapið gegn KR í bikarnum sl. helgi er liðin mætast á Þórsvelli í kvöld í 15. umferð...
Lesa meira

Samkomulag um fjármögnun Vaðlaheiðarganga undirritað

Samkomulag um framkvæmd fjármögnunar Vaðlaheiðarganga var undirritað á Akureyri í dag. Útboðsgögn vegna byggingar Vaðlaheiðarganga verða afhent næstkomandi föstudag...
Lesa meira

Eldur logaði í bíl

Slökkvilið Akureyrar var kallað í Kjarnagötu nú á fjórða tímanum, þar sem eldur logaði í bifreið á bílaplani. Betur fór en á horfðist og ...
Lesa meira

Þór sektað vegna framkomu stuðningsmanna í bikarnum

Íþróttafélagið Þór hefur verið sektað um 35 þúsund krónur af Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í bikarleik ...
Lesa meira

Ármann tæpur fyrir leikinn gegn KR

Ármann Pétur Ævarsson leikmaður Þórs er tæpur fyrir leikinn gegn KR á fimmtudaginn kemur á Þórsvelli í Pepsi- deild karla í knattspyrnu. Ármann meiddist &aa...
Lesa meira

Norðurland í fjórða sæti í bikarkeppni FRÍ

Norðurland hafnaði í fjórða sæti í heildarstigakeppni bikarkeppni FRÍ sem haldin var á Kópavogsvelli sl. helgi. Norðurland, sem er sameiginlegt lið HSÞ, UMSE, UMSS og UFA, h...
Lesa meira

Svört atvinnustarfsemi er böl sem þrífst í öllum starfsgreinum

„Staðan er góð og horfurnar þokkalegar," segir Heimir Kristinsson starfsmaður hjá Fagfélaginu á Akureyri.  Hann segir að byggingaverktakar sjái ekki langt fram í tím...
Lesa meira

Janez Vrenko í eins leiks bann

Janez Vrenko leikmaður Þórs hefur verið dæmdur í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Þar sem Vrenko fær bann vegna uppsafnaðra gulra spjalda tekur bannið ekk...
Lesa meira

Aukin skattheimta felur í sér uppgjöf að mati SA

Samtök atvinnulífsins mótmæla áformum um skattahækkanir á stóriðju, sjávarútveg og banka vegna fjárlagagerðar fyrir árið 2012. SA telja áformin afar...
Lesa meira

Kartöflubændur búast við minni uppskeru í ár en í fyrra

„Það er aðeins byrjað að líta undir grösin en þetta er alls ekki orðið nógu gott ennþá," segir Bergvin Jóhannsson bóndi í Áshóli í ...
Lesa meira

Göngum í Hörgársveit frestað

Fjallskilanefnd Hörgársveitar ákvað á fundi sínum nýlega, að höfðu samráði við fjallskilastjóra nágrannasveitarfélaga, að fresta göngum &iac...
Lesa meira

Heiðar Þór líklega í raðir Akureyrar

Hornamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson mun líklega ganga í raðir Akureyrar Handboltafélags og leika með liðinu í N1-deildinni í vetur. Heiðar lék með ...
Lesa meira

Bæjarfulltrúum gert ókleift að gegna skyldum sínum

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti á fundi ráðsins nýlega, breytingu á fjárhagsáætlunarferlinu, sem felur í sér að starfsáætlanir nefnd...
Lesa meira

Lýsir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli leikskólakennara

Stjórn Heimilis og skóla - Landssamtaka foreldra hefur miklar áhyggjur af yfirvofandi verkfalli leikskólakennara. Slíkt verkfall mun hafa mjög slæmar afleiðingar fyrir leikskólabörn og ...
Lesa meira

Mótmæla fyrirhugaðri stækkun Vínbúðarinnar á Akureyri

Íbúar í grennd við Vínbúðina á Akureyri afhentu bæjarstjóra undirskriftalista í dag, þar sem sem fyrirhugaðri stækkun verslunarinnar er mótmælt. Fra...
Lesa meira

Opið fyrir Átaks - umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar fyrir haustúthlutun 2011. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2011. Átak til atvinnusköpunar er styrkáæ...
Lesa meira

Innflutningur á kjöti verði heimilaður

Neytendasamtökin krefjast þess að innflutningur á kjöti verði heimilaður þegar í stað og tollar afnumdir eða í það minnsta lækkaðir til muna. Fram hefur komið a...
Lesa meira

Úrslit úr Herramóti og Hjóna-og paramóti GA

Herramót  GA, Heimsferða og RUB23 var haldið á Jaðarsvelli  á dögunum.  Keppt var í höggleik án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Úrslit mótsins ur...
Lesa meira

Adam Örn Íslandsmeistari í drifti

Adam Örn Þorvaldsson úr Bílaklúbbi Akureyrar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í drifti í lokaumferðinni sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Einnig trygg&et...
Lesa meira

Hafni borgin flugvellinum hafnar hún líka skyldum sínum sem höfuðborg landsins

Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og fyrrum bæjarstjóri á Akureyri segir að Reykjavíkurflugvöllur sé mjög vel staðsettur þar sem hann er. "G&oa...
Lesa meira

Magni í úrslitakeppnina

Magni frá Grenivík tryggði sér sæti í úrslitakeppninni eftir 3:2 útisigur á Sindra í D-riðli 3. deildar karla sl. laugardag. Sindri var þegar búið að tryggj...
Lesa meira