Stjarnan lagði Þór/KA að velli

Stjarnan færðist nær Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu með 2:0 sigri gegn Þór/KA í kvöld í fyrsta leiknum í 14. umferð deildarinnar.&...
Lesa meira

Allir aðilar bera nokkra ábyrgð á leka í Þórsstúkunni

Það er mat þeirra dómkvöddu matsmana, sem fengnir voru til að meta orsakir og afleiðingar leka í nýju áhorfendastúkunni á Þórsvellinum, að allir aðilar ber...
Lesa meira

Um 2600 nemendur að hefja nám í grunnskólum Akureyrar

Grunnskólastarf fyrir veturinn 2011-2012 fer senn að hefjast og hefst nám í grunnskólum landsins víðast hvar mánudaginn 22. ágúst. Um 2600 nemendur hefja nám við grunnsk&oa...
Lesa meira

Birkifeti gerir usla í berjalöndum út með Eyjafirði

„Útlitið er alls ekki nógu gott hérna í námunda við mig,“ segir Sigurbjörg Snorradóttir á Krossum í Dalvíkurbyggð um berjasprettu. Á svæði...
Lesa meira

Þorsteinn: Hengi silfurpeninginn á slána

Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var að vonum svekktur eftir tapið gegn KR í bikarúrslitum karla í knattspyrnu í dag. KR hafði betur 2:0. Norðanmenn voru hins vegar heilt yfir betr...
Lesa meira

KR bikarmeistari

KR-ingar tryggðu sér rétt í þessu sigur í Valitor-bikarkeppni KSÍ eftir 2:0 sigur gegn Þór í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í dag. Norðanmenn voru betra li...
Lesa meira

Byrjunarliðin klár-Disztl á bekknum

Það styttist óðum í bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu þar sem Þór og KR mætast á Laugardalsvellinum kl. 16:00. Byrjunarliðin eru klár og eru leikmenn begg...
Lesa meira

"Stemmningin aldrei verið betri"

Það ríkir mikil eftirvænting og spenna hjá Mjölnismönnum, stuðningsmannaliði Þórs, fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á Laugardalsvelli í dag. Mjölnismenn munu a...
Lesa meira

Ætlum ekki að láta standa á fjármögnunarþættinum

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að í fjármálaráðuneytinu sé verið að leggja lokahönd á skilamála og skjöl sem tengjas...
Lesa meira

Höfum trú á því að við getum strítt þeim

Þór og KR mætast í stærsta einstaka knattspyrnuleik ársins í dag er liðin leika til úrslita í Valitor-bikarnum á Laugardalsvelli kl. 16:00. Þetta er í fyrsta sinn ...
Lesa meira

Þrír nýir stjórnarmenn í stjórn Saga Fjárfestingarbanka

Þrír nýir stjórnarmenn, tóku sæti í stjórn Saga Fjárfestingarbanka í kjölfar framhaldsaðalfundar bankans sem fór fram nýlega. Þeir eru  Dr. &Aacu...
Lesa meira

Rúmar 63 milljónir króna í fjárhagsaðstoð á árinu

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrarbæjar í vikunni lagði Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðs...
Lesa meira

Skemmd á stofnlögn að efra Gerðahverfi mun meiri en áætlað var

Skemmd á stofnlögn hitaveitu að efra Gerðahverfi á Akureyri, sem sagt var frá í fréttum í gær, var mun meiri en áætlað var í fyrstu. Var því tek...
Lesa meira

Stór Evrópustyrkur til Verkmenntaskólans á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið stóran styrk úr Leónardo hluta menntaáætlunar Evrópusambandsins. Styrknum er ætlað að koma á samstarfi skólans og atvi...
Lesa meira

Lagfæringar á húsnæði Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri

Þessa dagana er verið að klæða húsnæði Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri, en félagið hefur safnað í sjóð fyrir þessum framkvæmdum &iacut...
Lesa meira

Kertafleytingar í Innbænum

Fjöldi fólks var við kertafleytingu í Innbænum á Akureyri í gærkvöld þar sem fórnarlamba þeirra sem létust í kjarnorkusprengingunum í Japan í lok ...
Lesa meira

Eldur í íbúð á Akureyri

Eldur kviknaði í feitipotti á eldavél í raðhúsi á Akureyri í gærkvöld og munaði minnstu að illa færi. Þegar unglingur á heimilinu sá rjúka...
Lesa meira

Sannfærandi sigur KA gegn Þrótti

KA vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði Þrótt R. 4:1 á Akureyrarvelli. KA-menn voru mun betri í kvöld og v...
Lesa meira

Átthagafélag Torgara á Húsavík boðar til Hundadagagleði

Átthagafélag Torgara á Húsavík hefur ákveðið að boða til Hundadagagleði helgina 19. til 20. ágúst 2011. Þingsetning verður á Rauðatorginu föstuda...
Lesa meira

Irene Gook er 102 ára í dag

Elsti íbúi Akureyrar, Irene Gook íbúi á Hlíð, er 102 ára í dag 11. ágúst. Irene er elsta barn Florence Gook og Arhurs Gook trúboða og athafnamanns sem starfað...
Lesa meira

Bilun stofnlögn hitaveitu

Bilun er í stofnlögn hitaveitu sem fæðir efra Gerðahverfið á Akureyri.  Verið er að garfa niður á lögnina og undirbúa viðgerð.  Taka þarf vatn af hverfinu ...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá í Hofi á öðru starfsári menningarhússins

Menningarhúsið Hof hefur annað starfsár sitt í dag, fimmtudaginn 11. ágúst, þegar að miðasalan opnar eftir sumarfrí og vetrardagskráin verður kynnt. Rekstur hússins ...
Lesa meira

Vinnur KA þriðja leikinn í röð?

Fjórir leikir fara fram í 16. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á Akureyrarvelli tekur KA á móti Þrótti R. og hefst leikurinn kl. 19:00. KA hefur verið á...
Lesa meira

Kærunefnd útboðsmála hafnaði kröfum á hendur Akureyrarbæ

Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað kröfum Hamarsfells ehf. og Adarkris UAB, á hendur Akureyrarbæ. Fyrirtækin kærðu ákvörðun Akureyrarbæjar um val á tilboð...
Lesa meira

Tuttugasta ráðstefna NordMedia haldin á Akureyri

Á þriðja hundrað fjölmiðlafræðingar munu næstu daga setja svip sinn á mannlífið á Akureyri en þeir verða þar samankomnir á alþjóðlegri n...
Lesa meira

Nýtt vikurit á Akureyri

Nýtt vikurit kemur út á Akureyri á morgun. Blaðið nefnist einfaldlega Akureyri og gefur Fótspor ehf það út. Ritstjóri er Björn Þorláksson blaðamaður og ri...
Lesa meira

Fráleitt að Norðlenska geymi kjöt

Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska, mótmælir harðlega málflutningi um stöðu á lambakjötsmarkaði að undanförnu. Meðal annars hafa forsvarsmen...
Lesa meira