14.08.2011
Stjarnan færðist nær Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu með 2:0 sigri gegn Þór/KA í kvöld í fyrsta
leiknum í 14. umferð deildarinnar.&...
Lesa meira
14.08.2011
Það er mat þeirra dómkvöddu matsmana, sem fengnir voru til að meta orsakir og afleiðingar leka í nýju áhorfendastúkunni á
Þórsvellinum, að allir aðilar ber...
Lesa meira
14.08.2011
Grunnskólastarf fyrir veturinn 2011-2012 fer senn að hefjast og hefst nám í grunnskólum landsins víðast hvar mánudaginn 22. ágúst. Um
2600 nemendur hefja nám við grunnsk&oa...
Lesa meira
14.08.2011
„Útlitið er alls ekki nógu gott hérna í námunda við mig,“ segir Sigurbjörg Snorradóttir á Krossum í
Dalvíkurbyggð um berjasprettu. Á svæði...
Lesa meira
13.08.2011
Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var að vonum svekktur eftir tapið gegn KR í bikarúrslitum karla í knattspyrnu í dag. KR hafði betur
2:0. Norðanmenn voru hins vegar heilt yfir betr...
Lesa meira
13.08.2011
KR-ingar tryggðu sér rétt í þessu sigur í Valitor-bikarkeppni KSÍ eftir 2:0 sigur gegn Þór í úrslitaleiknum á
Laugardalsvelli í dag. Norðanmenn voru betra li...
Lesa meira
13.08.2011
Það styttist óðum í bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu þar sem Þór og KR mætast á Laugardalsvellinum kl. 16:00.
Byrjunarliðin eru klár og eru leikmenn begg...
Lesa meira
13.08.2011
Það ríkir mikil eftirvænting og spenna hjá Mjölnismönnum, stuðningsmannaliði Þórs, fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á
Laugardalsvelli í dag. Mjölnismenn munu a...
Lesa meira
13.08.2011
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að í fjármálaráðuneytinu sé verið að leggja lokahönd
á skilamála og skjöl sem tengjas...
Lesa meira
13.08.2011
Þór og KR mætast í stærsta einstaka knattspyrnuleik ársins í dag er liðin leika til úrslita í Valitor-bikarnum á
Laugardalsvelli kl. 16:00. Þetta er í fyrsta sinn ...
Lesa meira
12.08.2011
Þrír nýir stjórnarmenn, tóku sæti í stjórn Saga Fjárfestingarbanka í kjölfar framhaldsaðalfundar bankans sem fór
fram nýlega. Þeir eru Dr. &Aacu...
Lesa meira
12.08.2011
Á fundi félagsmálaráðs Akureyrarbæjar í vikunni lagði Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar
fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðs...
Lesa meira
12.08.2011
Skemmd á stofnlögn hitaveitu að efra Gerðahverfi á Akureyri, sem sagt var frá í fréttum í gær, var mun meiri en áætlað
var í fyrstu. Var því tek...
Lesa meira
12.08.2011
Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið stóran styrk úr Leónardo hluta menntaáætlunar Evrópusambandsins. Styrknum er ætlað
að koma á samstarfi skólans og atvi...
Lesa meira
12.08.2011
Þessa dagana er verið að klæða húsnæði Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri, en félagið hefur safnað í
sjóð fyrir þessum framkvæmdum &iacut...
Lesa meira
12.08.2011
Fjöldi fólks var við kertafleytingu í Innbænum á Akureyri í gærkvöld þar sem fórnarlamba þeirra sem létust í
kjarnorkusprengingunum í Japan í lok ...
Lesa meira
12.08.2011
Eldur kviknaði í feitipotti á eldavél í raðhúsi á Akureyri í gærkvöld og munaði minnstu að illa færi. Þegar
unglingur á heimilinu sá rjúka...
Lesa meira
11.08.2011
KA vann í kvöld sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði Þrótt R. 4:1 á
Akureyrarvelli. KA-menn voru mun betri í kvöld og v...
Lesa meira
11.08.2011
Átthagafélag Torgara á Húsavík hefur ákveðið að boða til Hundadagagleði helgina 19. til 20. ágúst 2011. Þingsetning
verður á Rauðatorginu föstuda...
Lesa meira
11.08.2011
Elsti íbúi Akureyrar, Irene Gook íbúi á Hlíð, er 102 ára í dag 11. ágúst. Irene er elsta barn Florence Gook og Arhurs Gook
trúboða og athafnamanns sem starfað...
Lesa meira
11.08.2011
Bilun er í stofnlögn hitaveitu sem fæðir efra Gerðahverfið á Akureyri. Verið er að garfa niður á lögnina og
undirbúa viðgerð. Taka þarf vatn af hverfinu ...
Lesa meira
11.08.2011
Menningarhúsið Hof hefur annað starfsár sitt í dag, fimmtudaginn 11. ágúst, þegar að miðasalan opnar eftir sumarfrí og
vetrardagskráin verður kynnt. Rekstur hússins ...
Lesa meira
11.08.2011
Fjórir leikir fara fram í 16. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á Akureyrarvelli tekur KA á móti Þrótti R. og
hefst leikurinn kl. 19:00. KA hefur verið á...
Lesa meira
10.08.2011
Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað kröfum Hamarsfells ehf. og Adarkris UAB, á hendur Akureyrarbæ. Fyrirtækin kærðu
ákvörðun Akureyrarbæjar um val á tilboð...
Lesa meira
10.08.2011
Á þriðja hundrað fjölmiðlafræðingar munu næstu daga setja svip sinn á mannlífið á Akureyri en þeir verða þar
samankomnir á alþjóðlegri n...
Lesa meira
10.08.2011
Nýtt vikurit kemur út á Akureyri á morgun. Blaðið nefnist einfaldlega Akureyri og gefur Fótspor ehf það út. Ritstjóri er Björn
Þorláksson blaðamaður og ri...
Lesa meira
10.08.2011
Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska, mótmælir harðlega málflutningi um stöðu á lambakjötsmarkaði að
undanförnu. Meðal annars hafa forsvarsmen...
Lesa meira