03.07.2011
„Ítarleg greinargerð sérfræðihóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir
skýrt og greinilega að frumvarp ríkisstjórnarflokkanna um breytingar...
Lesa meira
03.07.2011
Gengið var frá nýjum fimm ára samningi milli knattspyrnudeildar KA og N1 um áframhaldandi samstarf á Hótel KEA sl. föstudag.
Samningurinn felur í sér stuðning N1 um fr...
Lesa meira
02.07.2011
Varnarmaðurinn Ingi Freyr Hilmarsson var hetja Þórs í dag er hann tryggði liði sínu 2:1 sigur á Grindavík á Þórsvelli
í 8-liða úrslitum Valitor-bikar k...
Lesa meira
02.07.2011
Vel er sótt í báða framhaldsskólana á Akureyri fyrir komandi haust. Um 370 nýnemar sóttu um inngöngu í skólavist við
Menntaskólann á Akureyri og verða um...
Lesa meira
02.07.2011
Félagsmálaráð Akureyrarbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í vikunni að mæla með því að
Soffía Lárusdóttir verði ...
Lesa meira
02.07.2011
Fyrsti leikur í 8-liða úrslitum Valitor-bikar karla fer fram á Þórsvelli í dag en þá tekur Þór á móti
Grindavík og hefst leikurinn kl. 16:00. Liði...
Lesa meira
01.07.2011
Samþykkt var á hluthafafundi í Moltu ehf. í vikunni heimild til stjórnar að auka hlutafé félagsins um 40 milljónir króna.
Bæjarráð Akureyrar hefur samþy...
Lesa meira
01.07.2011
Staðgengill skipulagsstjóra á Akureyri lagði fram á fundi skipulagsnefndar vikunni, tillögu að skipulagslýsingu vegna deiliskipulags Dalsbrautar. Um
er að ræða skipulagslýsing...
Lesa meira
01.07.2011
Það er líf og fjör á knattspyrnuvöllum Akureyrar þessa dagana. N1-mót KA hófst á miðvikukdag, þar sem 1.500 drengir í 5.
flokki frá 37 félögum um allt...
Lesa meira
01.07.2011
Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefst sunnudaginn 3. júlí nk. Tónleikar verða kl. 17:00 alla sunnudaga í
júlímánuði og er ókeypis á...
Lesa meira
01.07.2011
Skipulagsnefnd Akureyrarbæjarar samþykkti á fundi sínum í vikunni að heimila Becromal Properties að leggja fram tillögu að breytingu á
deiliskipulagi sem síðan yrði augl&yacut...
Lesa meira
01.07.2011
Að Hrauni í Öxnadal er starfrækt Jónasarsetur til minningar um Jónas Hallgrímsson, skáld og náttúrufræðing. Þar hefur
verið komið upp sýningu sem rekur ...
Lesa meira
01.07.2011
Pollamót Þórs og Icelandair í knattspyrnu hófst á Þórsvelli í morgun en rúmlega 500 keppendur eru
skráðir til leiks í um 50 liðum. Keppt er í...
Lesa meira
01.07.2011
Bjarki Gíslason, frjálsíþróttamaður hjá UFA, setti nýtt unglingamet í stangarstökki í vikunni þegar hann stökk
4,90 m á innanfélagsmóti hj&...
Lesa meira
01.07.2011
Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa fór fram í gærkvöldi þar sem þátttakendur voru 130, sem er heldur meira en undanfarin
ár.
Í 5 km hlaupi kom Ásdí...
Lesa meira
30.06.2011
Það verður líf og fjör í Laufási laugardaginn 2. júlí nk. en þá gefst gestum og gangandi kostur á að upplifa
lífið eins og það var á 19. &oum...
Lesa meira
30.06.2011
Um helgina hefst rúmlega vikulöng dagskrá á Akureyri og í Eyjafirði þar sem göngur af ýmsum toga og erfiðleikastigum eru hafðar í
hávegum. Gönguvikan er samvinnuverk...
Lesa meira
30.06.2011
Vegagerðin (Íslenska ríkið) var 29. júní sýknuð af kröfu Íslenskra aðalverktaka hf og NCC International as um skaðbætur
vegna þess að hætt var við &u...
Lesa meira
30.06.2011
Meirihluti bæjarráðs Akureyrar felldi á fundi ráðsins í morgun tillögu Andreu Sigrúnar Hjálmsdóttur V-lista, þar sem
hún lagði til við bæjaryfirvöl...
Lesa meira
30.06.2011
Lionshreyfingin á Íslandi afhenti Blindrafélaginu afrakstur söfnunarinnar „Rauð fjöður" sl. þriðjudag. Söfnunin fór fram
8.-10. apríl s.l og söfnuðust a...
Lesa meira
30.06.2011
Andrés Vilhjálmsson miðvallarleikmaður KA er úr leik það sem eftir er tímabilsins. Andrés meiddist á hné í
deildarleik á dögunum gegn Selfossi en þett...
Lesa meira
30.06.2011
Vinabæjarmót hefst í Dalvíkurbyggð á morgun 1. júlí og stendur það fram á sunnudag. Von er á um 60
þátttakendum á mótið frá öllu...
Lesa meira
30.06.2011
Í sumar taka Safnasafnið á Svalbarðsströnd og Listasafnið á Akureyri saman höndum í verkefninu „safn í safni" en það byggist
á því að sýna hlut...
Lesa meira
30.06.2011
Rétt fyrir kl. 10 í morgun var skrifað undir nýjan samning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Félögin sem koma að þessum samningi
eru Starfsgreinasamband Íslands f.h. nokkur...
Lesa meira
29.06.2011
Víkingur Ólafsvík hafði betur á heimavelli gegn KA er liðin mættust í kvöld í níundu umferð 1. deildar karla í
knattspyrnu. Lokatölur á Ólafsv&i...
Lesa meira
29.06.2011
Gamla Linda - Steikhús er heiti á nýjum veitingastað sem opnaður verður í Linduhúsinu svonefnda við Hvannavelli eftir um það bil einn
mánuð, en framkvæmdir við nau&e...
Lesa meira
29.06.2011
Heitir fimmtudagar eru löngu orðnir ómissandi þáttur í Listasumri á Akureyri og nú verður að venju boðið upp á
einstaklega fjölbreytta dagskrá á n&ia...
Lesa meira