20.07.2011
Systrasýning þeirra Jóhönnu Friðfinnsdóttur og Drafnar Friðfinnsdóttur heitinnar, verður opnuð í Ketilhúsinu, Listagili á
Listasumri laugardaginn 23. júlí kl...
Lesa meira
20.07.2011
Systkinin Guðrún Ólafsdóttir og Brandur Ólafsson opna samsýningu í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri undir
heitinu „Nostalgia Tourist" laugardaginn 23....
Lesa meira
20.07.2011
Sundkonan Bryndís Rún Hansen vann 12 verðlaun á norska meistaramótinu í sundi sem fram fór á dögunum og setti tvö
Akureyrarmet.
Þar af vann Bryndís þrenn gullverð...
Lesa meira
20.07.2011
Póst Rokk og Ról er yfirskrift tónleikaferðar þar sem þrjár af efnilegustu hljómsveitum landsins koma fram. Það eru hljómsveitirnar
Agent Fresco, Lockerbie og Of Monsters And Men ...
Lesa meira
20.07.2011
Slökkvilið Akureyrar var kallað út um um 21:20 í gærkvöld vegna elds í reykhúsi sem stendur við bæinn Bitru í
Kræklingahlíð norðan Akureyrar. Allt vakth...
Lesa meira
19.07.2011
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Stapa lífeyrissjóði í vil í máli sjóðsins gegn ALMC hf, sem áður
hét Straumur-Burðarás fj&aacu...
Lesa meira
19.07.2011
Félagsmenn í Starfsgreinasambandi Íslands, sem félagið fór með samningsumboð fyrir í nýgerðum kjarasamningi við Samband
Íslenskra Sveitarfélaga, hafa samþykkt...
Lesa meira
19.07.2011
Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri á Akureyri hefur samþykkt erindi frá Becromal Properties, þar sem sótt var um leyfi til að
stækka núverandi verksmiðjubyggingu &iacu...
Lesa meira
19.07.2011
Í lok síðasta mánaðar voru 525 manns á atvinnuleysisskrá á Akureyri og hafði fækkað á skránni um 74 frá
mánuðinum á undan og um 181 frá &...
Lesa meira
19.07.2011
Markahæsti leikmaður KA í sumar, Elvar Páll Sigurðsson, mun missa af síðustu sex leikjum liðsins í deildinni
í það minnsta þar sem hann heldur &iacut...
Lesa meira
19.07.2011
Um miðjan maí s.l. lenti Kristján Guðmundsson, ungur Dalvíkingur, í mjög alvarlegu slysi er hann var við vinnu við löndun úr togara
í Dalvíkurhöfn. Kristján er ...
Lesa meira
19.07.2011
Ólafur Gylfason og Sunna Sævarsdóttir báru sigur úr býtum á Meistaramóti GA, Átaks heilsuræktar og Aqua Spa sem haldið
var á Jaðarsvelli sl. helgi.
&Iac...
Lesa meira
18.07.2011
Jóhann Helgi Hannesson var hetja Þórs í kvöld er norðanmenn unnu Keflavík 2:1 á Þórsvelli í Pepsi-deild karla
í knattspyrnu. Jóhann skoraði sigurmark leik...
Lesa meira
18.07.2011
Þór innbyrti mikilvægan sigur í kvöld er liðið lagði Keflavík að velli, 2:1, á Þórsvelli í Pepsi-deild karla
í knattspyrnu. Jafnræði var með li&e...
Lesa meira
18.07.2011
Á Heitum fimmtudegi nr. 4 í Ketilhúsinu á Akureyri þann 21. júlí verður jazzpíanódívan Sunna Gunnlaugs með
tríó sitt í eldlínunni á t&o...
Lesa meira
18.07.2011
Þór fékk í morgun enskan miðjumann, Clark Keltie, til reynslu en hann mun æfa með Þórsliðinu út vikuna. Keltie er 27 ára en
hann lék síðast með Lincoln C...
Lesa meira
18.07.2011
„Reykjavíkurflugvöllur á hvergi annars staðar að vera en í Vatnsmýrinni," segir Kristján L. Möller alþingismaður og fyrrverandi
samgönguráðherra. Hugmyndir um a&e...
Lesa meira
18.07.2011
Akureyri Handboltafélag er nú á fullu að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil í haust en deildarmeistararnir eru á leiðinni
á sterkt æfingamót í Þ&yacut...
Lesa meira
18.07.2011
Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, undrast yfirlýsingar Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ um að hvetja neytendur til að sniðganga
íslenskt lambakjöt og þar með in...
Lesa meira
18.07.2011
KA hefur fengið enska kantmanninn Theo Furness á reynslu til sín og verður hann á Akureyri næstu dagana. Furness er 21 árs en hann lék með
unglingaliðum Middlesbrough á sínum t...
Lesa meira
18.07.2011
Tveir leikir fara fram í elleftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli tekur Þór á móti
Keflavík en á Víkingsvelli er botnsla...
Lesa meira
17.07.2011
ÍBV og Þór/KA gerðu í dag markalaust jafntefli er liðin mættust á Hásteinsvelli í fyrsta leik tíundu umferðar Pepsi-deildar
kvenna í knattspyrnu. Það skilur ...
Lesa meira
17.07.2011
Unnið hefur verið að því í nokkur ár að skoða möguleika á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og í október sl.
var ákveðið að setja aukinn ...
Lesa meira
17.07.2011
Þór/KA sækir ÍBV heim á Hásteinsvöll í dag kl. 16:00 mikilvægum leik í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna í
knattspyrnu. Eyjastúlkur hafa 19 stig í &th...
Lesa meira
17.07.2011
Prestafélag Íslands hélt prestafund í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í vikunni. Um 60 prestar af öllu landinu mættu til fundarins en alls voru 150
prestar boðaðir. Á meðal &thor...
Lesa meira
16.07.2011
Pape Mamadou Faye sá til þess að Leiknir R. færi með öll þrjú stigin heim eftir 2:0 sigur Breiðhyltinga gegn KA í dag á
Akureyrarvelli í 1. deild karla í knatts...
Lesa meira
16.07.2011
Fannar Hafsteinsson, hinn stórefnilegi 16 ára markvörður KA, er á förum til enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og
fyrstu deildarliðsins Watford til reynslu og mun hann dvelja í Englan...
Lesa meira