Óvenjuleg gæludýr í Áshlíðinni á Akureyri

Björn Stefánsson refaskytta frá Hesjuvöllum er með frekar óvenjuleg gæludýr heima sér í Áshlíðinni á Akureyri þessa dagana. Um er að ræða tv...
Lesa meira

Fallbaráttuslagur á Akureyrarvelli í dag

Tólfta umferð 1. deildar karla í knattspyrnu klárast í dag með tveimur leikjum. Á Akureyrarvelli tekur KA á móti Leikni R. kl. 16:00 og ÍR og BÍ/Bolungarvík mætast...
Lesa meira

Hjálparsveit kölluð út eftir að hestur féll ofan í haughús

Hjálparsveitinni Dalbjörgu barst útkall frá Neyðarlínu kl 19:38 í kvöld vegna hests sem hafði fallið ofan í haughús. Það voru bændur á bænum Litla-...
Lesa meira

Makoski í liði umferða 1-9 í Pepsi-deildinni

Í dag voru veittar viðurkenningar fyrir fyrri helming Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en athöfnin fór fram í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar. Ashley Bares úr Stjör...
Lesa meira

Áætlað að veiðigjald skili um 4500 milljónum króna í ríkissjóð

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um veiðigjald komandi fiskveiðiárs samkvæmt lögum um stjórn fiskvei...
Lesa meira

Skutu tófu í Vaðlaheiði með 23 þúfutitlingsunga í kjaftinum

Hilmar Stefánsson og Aðalsteinn Jónsson á Víðivöllum, hafa stundað refaveiðar í Svalbarðsstrandarhreppi og á suðursvæði Fnjóskadals í sumar og reyndar t...
Lesa meira

Samið við Kollgátu um arkitektahönnun á kaffihúsi í Lystigarðinum

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að ganga til samninga við Kollgátu ehf. um arkitektahönnun á kaffihúsi í Lystigarðinum en fyrirt&...
Lesa meira

Aldrei verið eins mikið fuglalíf í Grímsey

Fuglalífið í Grímsey blómstrar sem aldrei fyrr þessa dagana og segir Sigurður Bjarnason að elstu menn muni ekki annað eins. "Það hefur aldrei verið eins mikið af fugli hér ...
Lesa meira

Siguróli ráðinn á ný til Þórs/KA

Siguróli “Moli” Kristjánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu á nýjan leik. Siguróli hæt...
Lesa meira

Björgvin Björgvinsson hættir keppni á skíðum

Björgvin Björgvinsson, einn fremsti alpagreinaskíðamaður landsins, hefur ákveðið að hætta keppni í íþrótt sinni. Þessa ákvörðun tók hann a&et...
Lesa meira

Akureyri stígur skref í þágu friðar

"Akureyri býður boðbera friðarboðskaparins velkomna," sagði Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar þegar hann tók á móti Friðarhlaupinu í morg...
Lesa meira

Lengri opnunartími skemmtitstaða um verslunarmannahelgina

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun, að verða við beiðni frá Vinum Akureyrar um að opnunartími skemmtistaða verði lengdur um verslunarmannahelgin...
Lesa meira

Ekki talin mikil hætta á mengunarslysi frá starfseminni á Óseyri 3

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var rætt um móttöku fyrir brotamálma og notaða hjólbarða í vesturhluta húsnæðis og á lóð við ...
Lesa meira

Læknaráð FSA fagnar útkomu skýrslu Ríkisendurskoðunar

Læknaráð FSA hefur sent frá sér ályktun, þar sem þar ráðið fagnar útkomu skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Sjúkrahússins á Akureyr...
Lesa meira

Vill auka flæði kennara og nemanda milli skóla

„Mér finnst mikilvægt að styrkja háskólana og það gerum við með því að hafa tvær háskólastofnanir og ég er alls ekki að leggja til að leggja...
Lesa meira

Hraðamyndavélar í Bolungarvíkur- og Héðinsfjarðargöngum

Þann 15. júlí  næstkomandi verða hraðamyndavélar í Bolungarvíkurgöngum og Héðinsfjarðargöngum teknar í notkun. Uppsetning vélanna er liður &iacu...
Lesa meira

Fjölskyldu- og skeljahátíð í Hrísey um helgina

Það verður mikið um dýrðir í Hrísey um helgina, þegar þar verður haldin hin árlega Fjölskyldu- og skeljahátíð. Eins og  nafnið bendir til kynna ver&e...
Lesa meira

Kostnaður við úðun gegn skógarkerfli farið fram úr áætlun

Líkt og í fyrrasumar, hefur verið úðað gegn skógarkerfli í Eyjafjarðarsveit á kostnað sveitafélagsins það sem af er þessu sumri. Verkið hefur reynst umfangsmi...
Lesa meira

SKÍ hefur tilkynnt val á landsliðum

Skíðasamband Íslands hefur tilkynnt val á landsliðum á skíðum veturinn 2011-2012. Þrír Akureyringar eru í A-landsliðinu og þrír í unglingalandsliðinu. &...
Lesa meira

Tónleikar með íslenskum einsöngslögum fyrir sópran og píanó

Rannveig Káradóttir sópran og Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari halda fimm tónleika á Norðurlandi og Egilsstöðum á næstunni, þar sem þær fl...
Lesa meira

Friðarhlaupið kemur til Akureyrar á morgun

Friðarhlaupið er nú hálfnað með ferð sína umhverfis Ísland og verður komið til Akureyrar á morgun, fimmtudaginn 14. júlí. Eiríkur Björn Björgvinsson b&ae...
Lesa meira

KA tapaði á Torfnesvelli

Taphrina KA í 1. deild karla í knattspyrnu hélt áfram í kvöld er liðið beið ósigur gegn BÍ/Bolungarvík á útivelli. Lokatölur á Torfnesvell...
Lesa meira

Tónverk eftir Jón Hlöðver frumflutt í Skálholti

Íslenski flautukórinn mun frumflytja verkið Draumur Manúelu eftir Jón Hlöðver Áskelsson á sumartónleikum í Skálholti laugardaginn 16. júli kl. 17.00. Verkið er ...
Lesa meira

Ferðamenn jákvæðir þrátt fyrir erfiðar aðstæður við Múlakvísl

Eins og fram hefur komið varð brúin yfir Múlakvísl jökulhlaupinu úr Mýrdalsjökli að bráð og rofnaði þar með hringvegurinn. Strax varð ljóst að þ...
Lesa meira

Kaup dótturfélags Samherja á eignum Brims samþykkt

Samkeppniseftirlitið hefur fyrir sitt leyti samþykkt kaup Snæfells ehf., dótturfélags Samherja hf., á aflaheimildum, landvinnslu og tveimur skipum Brims hf. Eins og áður hefur komið fram var skri...
Lesa meira

Sverðaglamur, langskip og brennisteinn á Miðaldadögum á Gásum

Þung högg eldsmiðsins og  háreysti kaupmanna í bakgrunni ásamt sverðaglamri kappsfullra fornmanna blandast hlátrasköllum barna  á Miðaldadögum  á Gásu...
Lesa meira

Sandra María í hópnum sem fer á EM

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu, hefur valið 18 manna hóp sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Sviss. Í hó...
Lesa meira