Draupnir dregur sig úr keppni

Karlalið Draupnis í knattspyrnu sem leikur 3. deild karla hefur sent beiðni til KSÍ um að fá að draga liðið úr keppni. Samkvæmt heimildum Vikudags er það vegna þess hve erfi...
Lesa meira

KA óskar eftir því að framkvæmdum við gervigrasvöll verði flýtt um eitt ár

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur óskað eftir því að Akureyrarbær flýti framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á félagssvæði KA um eitt ár, &thor...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti tillögu skipulagsnefndar varðandi Dalsbraut

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun, tillögu skipulagsnefndar vegna deiliskipulags Dalsbrautar. Skipulagsnefnd lagði til við bæjarstjórn, að skip...
Lesa meira

Skipt um gólf í íþróttahúsi KA

Framkvæmdir við endurnýjun gólfs í íþróttahúsi KA eru hafnar. Byrjað var á því í gær að rífa upp gamla dúkinn af gólfinu og til...
Lesa meira

Landsmót unglingadeilda Landsbjargar á Dalvík

Landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar fer nú fram á Dalvík dagana 6. - 10. Júlí. Mótið byggist uppá póstum og er hver póstur sérstaklega upp...
Lesa meira

Metfjöldi erlendra ferðamanna í júní

Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru 65.606 erlendir ferðamenn frá landinu um Leifsstöð í júní síðastliðnum eða 11.215 fleiri en í sama mánuði ...
Lesa meira

Íslenski safnadagurinn er á sunnudag

Íslenski safnadagurinn er á sunnudaginn 10. Júlí. Af því tilefni verður leiðsögn um sumarsýningu Minjasafnsins á Akureyri; Álfar og huldufólk. Ingibjörg H. &Aac...
Lesa meira

Gunnar Már: Skelfileg dómgæsla

Gunnar Már Guðmundsson leikmaður Þórs var ósáttur í leikslok eftir 0:3 tap norðanamanna gegn Val á Þórsvelli í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyr...
Lesa meira

Valsmenn á toppinn eftir sigur á Þórsvelli

Valsmenn tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld með 3:0 sigri gegn Þór á Þórsvelli í níundu umferð deildarinnar. Leikurinn var nokkuð ...
Lesa meira

Kvartettinn Mógil leikur á Heitum fimmtudegi í Deiglunni

Á Heitum fimmtudegi nr. 2 í Deiglunni í dagskrá Listasumars á Akureyri, verður að venju boðið upp á einstaklega fjölbreytta dagskrá. Á morgun fimmtudag leikur hið r&o...
Lesa meira

Ágúst Torfi ráðinn forstjóri Norðurorku

Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdstjóri landvinnslu Brims hefur verið ráðinn forstjóri Norðurorku hf á Akureyri. Ágúst var valinn úr hópi 36 umsækjenda um s...
Lesa meira

Þórsarar fá Valsmenn í heimsókn í kvöld

Fimm leikir fara fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli tekur Þór á móti liði Vals og hefst leikurinn kl. 19:15. Valur er í öðru s&ae...
Lesa meira

Þriðji sigur Þórs/KA í röð

Þór/KA vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld er liðið sigraði nýliðana í Þrótti Reykjavík 4:2 ...
Lesa meira

Tveir frá Þór í leikbann

Þrír leikmenn í Pepsi-deild karla voru í dag dæmdir í eins leiks keppnisbann af Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ. Tveir af þeim koma frá liði Þórs, þeir Ingi Fr...
Lesa meira

Mikilvægt að gera átak í öryggismálum ferðamanna

Vegna umræðu um öryggismál á ferðamannastöðum og nauðsynlegar úrbætur í þeim efnum, vill Ferðamálastofa benda á að vinnuhópi sem falið var af ...
Lesa meira

Mikið um að vera í Grýtubakkahreppi

Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Grýtubakkahreppi Viðgerð á sundlaug er lokið, nýtt þjónustuhús hefur verið reist á tjaldstæðinu og þá st...
Lesa meira

Virkni ehf. bauð lægst í framkvæmdir við Þrastarlund 5

Fyrirtækið Virkni ehf. átti lægsta tilboð í uppsteypu og fullnaðarfrágang á viðbyggingu við Þrastarlund 5 á Akureyri.  Alls bárust níu tilboð í ...
Lesa meira

Eyrún Halla verði ráðin skólastjóri Glerárskóla

Skólanefnd Akureyrarbæjar hefur samþykkt tillögu fyrir sitt leyti, um að Eyrún Halla Skúladóttir verði ráðin skólastjóri Glerárskóla frá og með ...
Lesa meira

Metumferð um Héðinsfjarðargöng

Um síðustu helgi fóru 887 bílar að meðaltali á dag um Héðinsfjarðargöng, frá föstudegi til sunnudags, samkvæmt upplýsingum frá Friðleifi Inga Brynjarss...
Lesa meira

Jón Þór ráðinn starfsmaður þjónustustöðvar Hörgársveitar

Jón Þór Brynjarsson hefur ráðinn starfsmaður þjónustustöðvar (áhaldahúss) Hörgársveitar, sem sett verður á stofn um miðjan ágúst nk. Ha...
Lesa meira

Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en þá hefst áttunda umferð deildarinnar. Þór/KA tekur á móti Þrótti R. á &THO...
Lesa meira

Bergþór og Paul opna samsýningu í Bergi á Dalvík

Myndlistarmennirnir Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse opna samsýningu í Bergi á Dalvík föstudaginn 8. júlí nk. kl. 17.00. Þetta eru tveir myndlistamenn sem nálgast m&aacut...
Lesa meira

Geir í fantaformi í Svíþjóð

Handboltakappinn Geir Guðmundsson í liði Akureyrar virðist vera að ná sínu fyrra formi eftir að hafa fengið blóðtappa í hægri hendina sem hélt honum frá keppni meir...
Lesa meira

Góður árangur á Special Olympics

Þau Jón Gunnar Halldórsson og Elísabet Þöll Hrafnsdóttir frá Sundfélaginu Óðni gerðu fína hluti á Ólympíuleikum fatlaðra (Special Olympics) s...
Lesa meira

Tveir teknir vegna fíkniefnaaksturs

Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru stöðvaðir á Akureyri í gærkvöld grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá fyrri var stöðvaður um kvöldmata...
Lesa meira

Mikill erill var á slysa- og bráðamóttöku FSA um helgina

Mikill erill var á slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri, FSA, um helgina en mikið var um að vera í bænum, m.a. N1 mótið í knattspyrnu á KA-...
Lesa meira

Aukið umferðareftirlit á þjóðvegum

Embætti ríkislögreglustjóra hefur úthlutað 33 milljónum króna samkvæmt samgönguáætlun og umferðaröryggisáætlun Alþingis til að að halda u...
Lesa meira