Söngnemendur Kristjáns með tónleika í Ketilhúsinu

Fjórir söngnemendur Kristjáns Jóhannssonar, þau Una Dóra Þorbjörnsdóttir sopran, Kristján Jóhannesson bass bariton, Aðalsteinn Már Ólafsson bariton og Unnur H...
Lesa meira

Flugvél með tveimur mönnum lenti á Melgerðismelum

Lítil flugvél með tveimur mönnum um borð lenti heilu og höldnu á Melgerðismelum í Eyjafjarðarsveit nú fyrir stundu en Slökkviliði Akureyrar hafði skömmu áður...
Lesa meira

Þór/KA tapaði óvænt á Varmárvelli

Afturelding lagði Þór/KA nokkuð óvænt að velli í dag er liðin mættust á Varmárvelli í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Carla Lee skoraði eina ...
Lesa meira

Fjórum lóðum af sextán verið úthlutað við Daggarlund

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrarbæjar í vikunni var lagður fram undirskriftalisti um 40 íbúa við Eikarlund, þar sem þeir lýsa áhyggjum sínum vegna framkvæmda við...
Lesa meira

Þátttaka ASÍ og aðildarsamtaka í átaki gegn skattsvikum

Í aðdraganda síðustu kjarasamninga áttu Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins viðræður við ríkisskattstjóra og fjármálaráðune...
Lesa meira

Ákvörðun um deiliskipulagsbreytingu fyrir Hólabraut – Laxagötu kærð

Á fundi skipulagsnefndar í vikunni var lagður fram undirskriftarlisti með nöfnum 339 íbúa á Akureyri, þar sem fyrirhugaðri stækkun Vínbúðarinnar við Hólab...
Lesa meira

Fjölsmiðjan á Akureyri fær 4 milljónir í rekstrarstyrk

Félagsmálaráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að veita Fjölsmiðjunni á Akureyri 4 milljónir króna í reksrtarstyrk fyrir árið 2001. Jafnframt ...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkir styrk til kaupa á björgunarbáti fyrir Nökkva

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að veita styrk að upphæð kr. 1.000.000 til kaupa á nýjum björgunarbáti fyrir starfsemi Siglingaklú...
Lesa meira

Íbúafundur haldinn um tillögu að deiliskipulagi og veghönnun Dalsbrautar

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrarbæjar í vikunni var kynnt tillögu að deiliskipulagi og veghönnun fyrirhugaðrar Dalsbrautar. Einnig var lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar og ábendingar &...
Lesa meira

Akureyrarvaka sett í Lystigarðinum í kvöld

Akureyrarvaka verður sett í Lystigarðinum í kvöld kl. 21.00. Lystigarðurinn er ein af perlum Akureyrar og fátt jafnast á við rómantíkina í rökkrinu við setningu Akureyr...
Lesa meira

Karlmaður handtekinn fyrir þjófnað og fíkniefnamisferli

Lögreglan á Akureyri handtók í vikunni karlmann á þrítugsaldri, sem játaði við yfirheyrslu, að hafa farið inn í margar ólæstar bifreiðar í Gler&aac...
Lesa meira

Leikmenn og þjálfari Þórs fjarverandi í leiknum gegn FH

Það var heldur þunnskipaður hópur Þórsara sem sótti FH heim í Pepsi-deildinni sl. sunnudag, en leiknum lauk með sigri FH, 2:0. Vitað var að Gunnar Már Guðmundsson yrð...
Lesa meira

Nýtt flokkunarkerfi í sorphirðu í Eyjafjarðarsveit

Frá og með 1. september nk. mun Gámaþjónusta Norðurlands sjá um sorphirðu í Eyjafjarðarsveit. Þá verður innleitt flokkunarkerfi sem miðar að því a&...
Lesa meira

Framkvæmdastjóraskipti hjá Íslenskum verðbréfum

Sævar Helgason hefur ákveðið að láta af starfi framkvæmdastjóra Íslenskra verðbréfa eftir 13 ára starf og hefur Einar Ingimundarson, forstöðumaður lögfræ...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti að greiða LA 30 milljónir króna fyrirfram

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að greiða Leikfélagi Akureyrar fyrirfram allt að kr. 30 milljónir af væntanlegum framlögum næsta árs....
Lesa meira

Fjölbreyttar og spennandi sýningar opnaðar á laugardag

Það verður mikið um að vera í Listagilinu í tengslum við Akureyrarvöku næstkomandi laugardag og þar m.a. opnaðar nokkrar listsýningar. Þórarinn Blöndal opnar myn...
Lesa meira

"Gerum okkur grein fyrir því að þetta er ekki búið"

Þegar sex umferðum er ólokið í Pepsi-deild karla er Þór í níunda sæti deildarinnar með 17 stig, sex stigum frá fallsæti. Það getur því allt gerst ...
Lesa meira

Átak við eyðingu skógarkerfils í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á síðasta fundi sínum að bæta við allt að einni milljón króna í átaksverkefni um eyðingu skógarkerfils &i...
Lesa meira

Fagna flugi Icelandair milli Akureyrar og Keflavíkur

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi fagnar ákvörðun Icelandair um að fljúga á milli Akureyrar og Keflavíkur í tengslum við millilandaflug allt að fjórum sinn...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Akureyrarvöku um helgina

Enn og aftur gerast ævintýr á Akureyrarvöku sem sett verður í Lystigarðinum á föstudagskvöldið klukkan 21 með eldheitu kúbönsku salsa og álfaveislu, og mun Akureyr...
Lesa meira

Þrír frá Þór í U21-árs landsliðshópinn

Landsliðshópur U21-árs landsliðs karla í knattspyrnu verður tilkynntur í dag á heimasíðu KSÍ fyrir næstu verkefni liðsins í undankeppni Evrópumóts...
Lesa meira

Magni mætir Grundarfirði í 8-liða úrslitum

Magni frá Grenivík mætir Grundafirði í 8-liða úrslitum 3. deildar karla í knattspyrnu um sæti í 2. deild á næsta ári en úrslitakeppnin hefst um helgina. ...
Lesa meira

Fimm framhaldsskólar með frjálsan hugbúnað í starfi sínu

Á komandi skólaári munu fimm framhaldsskólar styðjast nær eingöngu við frjálsan hugbúnað í starfi sínu. Menntaskólinn í Reykjavík mun frá up...
Lesa meira

Fjölnir með öruggan sigur gegn KA í kvöld

Fjölnir skellti KA á heimavelli, 3:0, er liðin mættust í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Gunnar Valur Gunnarsson kom Fjölni yfir eftir tæplega hálftíma...
Lesa meira

Ingi Freyr og Sveinn Elías í bann

Ingi Freyr Hilmarsson og Sveinn Elías Jónsson leikmenn Þórs voru báðir úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann af Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ í dag. Ingi Freyr f&eacut...
Lesa meira

Matsgerð lögð fram til grundvallar kröfum vegna viðgerðarkostnaðar á Þórsstúkunni

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að leggja matsgerð dómkvaddra matsmanna til grundvallar kröfum vegna kostnaðar sem rekja má til leka í &aacu...
Lesa meira

Þór/KA mætir Turbine Potsdam í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar

Þór/KA mætir þýsku meisturunum í FFC Turbine Potsdam í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið var nú í hádeginu. Valur mætir skoska li&...
Lesa meira