Aldrei hafa fleiri nemendur lært ensku í grunnskólum landsins

Aldrei hafa fleiri nemendur lært ensku í grunnskólum landsins, en 78,9% grunnskólanemenda læra ensku, samkvæmt tölum sem Hafstofan hefur tekið saman. Tölurnar eru birtar í tilefni af degi tungumála í Evrópu 26. september. Að meðalta...
Lesa meira

N1-deild karla hefst í kvöld-Akureyri byrjar á útivelli

Handboltavertíðin rúllar af stað í kvöld en þá hefst N1-deild karla. Akureyringar hefja leik á útivelli en þeir sækja Aftureldingu heim í kvöld. „Þetta verður erfiður útivöllur að fara á og við lentum í miklu basli þarna ...
Lesa meira

Páll Viðar: Þeir voru einfaldlega klókari

Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs var að vonum svekktur eftir tapið gegn Breiðabliki í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Eftir 2-1 sigur Blika eru Kópavogsdrengirnir sloppnir við fall, en skildu Þórsara hins vegar eftir me...
Lesa meira

Þór með bakið upp að vegg eftir tap gegn Blikum

Breiðablik bjargaði sér frá falli í dag með því að leggja Þór á Þórsvelli, 1-2, í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir ágætis byrjun heimamanna voru það Blikar sem voru heilt yfir betri og sigu...
Lesa meira

Mikið um fyrirspurnir vegna árshátíðaferða

„Sumarið var ágætt, það fór rólega af stað og júní var raunar ekki neitt sérstakur en í heildina kom það þokkalega út,“ segir Sigurbjörn Sveinsson hótelstjóri á Hótel Kea. Veðurfar í júní skipti þar miklu, en strax og f...
Lesa meira

„Þetta er leikur sem við verðum að klára“

Það er heldur betur farið að færast líf í fallbaráttuna í Pepsi-deild karla eftir leiki síðustu umferðar. Þegar tvær umferðir eru eftir geta fimm lið fallið, Keflavík, Breiðablik, Þór, Grindavík og Fram. Víkingur er fallinn ...
Lesa meira

Iðnaðarsafnið á Akureyri í fjárhagserfiðleikum

Iðnaðarsafnið á Akureyri á í fjárhagserfiðleikum og hefur m.a. verið gripið til þess ráðs að segja forstöðumanni safnsins upp störfum. “Við náum ekki endum saman þegar horft er til ársins alls og erum því að grípa til þe...
Lesa meira

Vífilfell á Akureyri framleiðir bjór til útflutnings

„Fyrsta sendingin er farin, það fór út einn gámur nýlega til Bretlands og svo fer annar til Kaliforníu í október,“ segir Unnsteinn Jónsson verksmiðjustjóri hjá Vífilfelli á Akureyri, en þar er nú framleiddur bjór undir vöruhei...
Lesa meira

Okkar hlutverk að halda uppi menntunarstigi á landsbyggðinni

„Þetta lítur ekki nægilega vel út, en sem betur fer hefur ársverkum hér ekki fækkað eins mikið og virðist samkvæmt þessum tölum,“ segir Stefán B. Stefánsson rektor Háskólans á Akureyri og segir að margar skýringar aðrar en u...
Lesa meira

Hlynur Svan tekur við Breiðabliki

Hlynur Svan Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Þetta staðfesti knattspyrnudeild félagsins í gærkvöld. Hlynur stýrði Þór/KA í sumar eftir að hafa tekið óvænt við liðinu snemma sumar...
Lesa meira

Landsbyggðin látin blæða fyrir þenslu á höfuðborgarsvæðinu

Breytingar á stöðugildum hjá hinu opinbera á árunum 2008 til 2010 hafa verið með þeim hætti að fækkunin starfa er meiri hjá stofnunum sem starfa á landsbyggðinni en þeim sem starfandi eru á höfuðborgarsvæðinu. Stofnanir úti
Lesa meira

Kynning á Frisbígolfi að Hömrum á morgun

Frisbígolf (Folf) hefur náð miklum vinsældum bæði hér á landi og erlendis. Á Íslandi eru nú komnir sex sérbúnir folfvellir en þrír þeirra voru opnaðir á þessu ári og margir eru að kynnast þessari skemmtilegu afþreyingu þess...
Lesa meira

Lagning Dalsbrautar yrði í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins

"Miðað við umræður virðist því lítið haldið á lofti að margir sjálfstæðismenn styðja lagningu Dalsbrautar á milli Miðhúsabrautar og Þingvallastrætis. Það eru síðan enn færri sem vita að fyrir síðustu sveitarstjórnark...
Lesa meira

„Markmiðið að vera í baráttunni um alla titlana”

Handboltaunnendur geta farið að taka gleði sína á ný en á mánudaginn kemur hefst N1-deild karla á ný. Akureyri Handboltafélag átti frábært tímabil &iacu...
Lesa meira

Vöruþróunarverkefni skapa ný tækifæri fyrir reglulegt flug um Akureyrarflugvöll

Fjöldi nýrra hugmynda kom fram á vinnustofu ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi í gær. Á þriðja tug fyrirtækja í ferðaþjónustu hófu vinnu við þróunarverkefni sem ætlað er að efla samkeppnishæfni svæðisins. Vinnustofa...
Lesa meira

Hræringar hjá KA í blakinu

Karlalið KA mun mæta talsvert breytt til leiks er Íslandsmótið í blaki hefst í næsta mánuði. Marek Bernart mun hætta sem þjálfari bæði karla-og kvennaliðsi...
Lesa meira

Hörður sýnir 19. aldar ljósmyndun á Minjasafninu

Á morgun, laugardaginn, 24. september milli kl. 15.00 og 16.00, gefst fólki einstakt tækifæri til að bregða sér aftur um aldir og fylgjast með Herði Geirssyni ljósmyndara og safnverði ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, taka lj...
Lesa meira

Vel hefur gengið að framfylgja reglum um unglingadansleiki

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrarbæjar í vikunni var rætt um hvernig gengið hefur að framfylgja reglum, sem bæjarstjórn samþykkti í mars sl., var&e...
Lesa meira

Mannakorn með útgáfutónleika í Hofi í nóvember

Nú í nóvember kemur út ný plata með hljómsveitinni Mannakorn, sú fyrsta síðan platan Von kom út árið 2008, en hún naut mikilla vinsælda og seldist me&et...
Lesa meira

Fiskey stefnir í þrot takist ekki að safna nýju hlutafé

„Verið er að vinna að því að fá nýtt hlutafé og það skýrist betur í lok vikunnar hvort það tekst," segir Arnar Freyr Jónsson framkvæmdastj&oacut...
Lesa meira

Bleiki pokinn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands

Krabbameinsfélag Íslands og Plastprent undirrituðu samstarfssamning á dögunum er lýtur að stuðningi Plastprents við Bleiku slaufuna og Krabbameinsfélagið með sölu á BLEIKA...
Lesa meira

Hlynur heldur fyrirlestur um verk sín og sýningar

Hlynur Hallsson heldur fyrirlestur á vegum Listnámsbrautar VMA, Listasafnsins á Akureyri og Menningarmiðstöðvarinnar í Grófargili. Fyrirlesturinn sem ber titilinn " Sýningarstjórn og sa...
Lesa meira

Akureyri velur umhverfisvæna prentlausn fyrir sjö grunnskóla

Akureyrarbær hefur gert samning til fjögurra ára við Nýherja um Rent a Prent prentþjónustu fyrir sjö grunnskóla og tónlistarskóla bæjarins. Markmið bæjarfél...
Lesa meira

Samþykkt að taka upp viðræður við KA um endurskoðun á uppbyggingarsamningi

Bæjarráð tók fyrir á ný á fundi sínum í morgun, beiðni KA um að Akureyrarbær flýti framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á félag...
Lesa meira

L-listinn ekki rætt við Guðmund eða aðra um framboð til Alþingis

Geir Kristinn Aðalsteinsson oddviti L-listans og forseti bæjarstjórnar Akureyrar segir að það sé ekkert til í þeim sögusögnum að fulltrúar L-listans hafi rætt við Gu...
Lesa meira

Íslenska sjávarútvegssýningin hefst í dag

„Já já, ég er kominn suður og ætla mér að skoða sýninguna, enda nauðsynlegt að fylgjast með tækninýjungum og framförum.  Ég byrja líklega f...
Lesa meira

Getum verið nokkuð sáttir með árangurinn

„Ég held að við getum verið ánægðir með stígandan í liðinu í seinni umferðinni. Við náum þar 19 stigum sem gerir þriðja besta árangurinn &...
Lesa meira