NorðurHjálp fékk húsnæði við Dalsbraut

„Við hlökkum mikið til að taka á móti okkar góðu viðskiptavinum á nýjum stað,“ segir Sæunn Ísfeld Guðmundsdóttir sem í félagi við stöllur sínar rekur nytjamarkaðinn NorðurHjálp. Starfsemin hófst í lok október síðastliðnum í hluta af fyrrverandi húsakynnum Hjálpræðishersins við Hvannavelli, en samningur rann út nú í byrjun apríl.

Lesa meira

Nýr forseti Viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri

Dr. Sigurður Ragnarsson hefur verið ráðinn sem forseti Viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri frá 1. júlí næstkomandi.

Lesa meira

Akureyri - Landrisinn-Landvættur fjórþraut

Laugardaginn 13.apríl fer fram Landrisinn-Landvættur fjórþraut. Viðburðahaldari hefur einnig tekið sér það leyfi að krýna sigurvegarann sem Íslandsmeistara í fjórþraut þar sem að þetta er eina fjórþrautin sem fram fer hér á landi.

 

Lesa meira

Þingeyjarsveit lækkar gjaldskrár

Vegna áskorunar Sambands íslenskra sveitarfélaga um að gjaldskrár er varða barnafjölskyldur og fólk í viðkvæmri stöðu hækki ekki umfram 3,5% á þessu ári hafa gjaldskrárlækkanir verið samþykktar á fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar. Gjaldskrár sveitarfélagsins hækkuðu um 7.5% um áramót en sveitarstjórn gaf það út í janúar að hún væri reiðubúin að endurskoða og lækka gjaldskrár og styðja þannig við þjóðarsátt.

Lesa meira

Berjumst fyrir okkar málefnum, en til þess þurfum við og okkar samtök að glaðvakna.

Undanfarið hefur nokkuð verið rætt um kjör okkar eldri borgara og hvernig við séum afskipt þegar kemur að kjarabótum. 

Lesa meira

Fyrsta skemmtiferðaskipið kemur á sunnudag

Von er á fyrsta skemmtiferðaskipinu til Akureyrar þetta árið næsta sunnudag, 14. apríl. Samkvæmt bókunum er gert ráð fyrir að 196 skip komi til bæjarins í ár, það síðasta um mánaðamótin september október.

Lesa meira

Akureyrardætur hjóla til góðs - Samhjól til styrktar Hjartavernd Norðurlands og Krabbameinsfélagi Akureyrar n.k laugardag

Allt frá árinu 2018 hafa Akureyrardætur hjólað saman og hvatt aðrar konur á Norðurlandi í hjólreiðum. Akureyrardætur urðu til 2018 þegar 10 konur tóku þátt í Wow Cychlothon og hjóluðu hringinn í kringum landið. 

Lesa meira

Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Hofi

Upplýsingamiðstöð ferðamanna hefur verið opnuð í Hofi. Hún verður opin alla daga frá kl. 10-15 en afgreiðslutíminn lengist í 8-16 yfir hásumarið, frá 1. júní til 31. ágúst.

Lesa meira

Einn vinsælasti gesturinn í Grímsey kominn

Frá því um 3. apríl hafa sjómenn séð til lundans á sjó í nágrenni Grímseyjar en í gær settist hann upp á varpstöðvarnar í eyjunni.

Lesa meira

KEA selur eignarhlut sinn í Slippnum

KEA hefur selt 12% eignarhlut sinn í Slippnum á Akureyri

Lesa meira

Umsækjendur um starf sviðsstjóra velferðarsviðs

Alls bárust 20 umsóknir um starf sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar í mars. Umsóknarfrestur var til og með 3. apríl sl

Lesa meira

Skýr markmið og þrautseigja skila árangri - Saga um gefandi samstarf

Gústaf Baldvinsson framkvæmdastjóri Seagold Ltd., sem er sölufélag Samherja í Bretlandi, skrifar hér um skemmtilegt og gefandi samstarf við Dag Benediktsson sem í síðasta mánuði náði þeim frábæra árangri að verða fimmfaldur Íslandsmeistari á skíðum.

Lesa meira

Nú er veður og færi

Á Facebooksíðu Skógræktarfélagsins er  sagt frá því að búið séð að gera skíðagönguspor frá Kjarnaskógi og  fram í  Jólahús.  Því er svo bætti við að færi á öllum þeirra leiðum sé frábært. 

Annars er færslan hið skemmtilegasta, svona í stíl við veðrið. 

Lesa meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tekur við embætti matvælaráðherra

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hefur tekið sæti sem matvælaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Bjarkey tók við lyklavöldum í matvælaráðuneytinu í dag af Svandísi Svavarsdóttur sem tók við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í nóvember árið 2021 og við embætti matvælaráðherra við stofnun matvælaráðuneytis 1. febrúar árið 2022.

Lesa meira

KDN styrkir stuðningshóp Alzeimersamtakanna á Akureyri

Knattspyrnudómarafélag Norðurlands afhenti í dag stuðningshópi fyrir  aðstandendur fólks með heilabilun hópurinn kallar sig Sólblómið  styrk að upphæð kr. 350,000 sem er innkoman af  seldnum aðgögnumiðum að leik KA og Þór í úrslitum Kjarnafæðismótsins sem fram fór á dögunum.

Lesa meira

Ein með öllu fær 2 milljónir í styrk

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að styrkja Vini Akureyrar um 2 milljónir króna vegna hátíðarinnar Ein með öllu árið 2024. Til viðbótar kemur vinnuframlag frá umhverfismiðstöð.

Lesa meira

Arna Rún Óskarsdóttir öldrunarlæknir til HSN

Arna Rún Óskarsdóttir öldrunarlæknir hefur verið ráðin til starfa hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Lesa meira

Jákvæð niðurstaða fyrir félagsfólk Framsýnar

Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins framkvæmir árlega kannanir meðal launafólks í aðildarfélögum ASÍ og BSRB með það að markmiði að varpa ljósi á lífskjör launafólks á Íslandi þar með talið fjárhagsstöðu og heilsu. Greint er frá þessu á vef Framsýnar stéttarfélags, könnunin var lögð fyrir í janúar sl.

Lesa meira

Rauði krossinn við Eyjafjörð - Aldrei fleiri sjálfboðaliðar

Aldrei hafa fleiri sjálfboðaliðar starfað að verkefnum Rauða krossins við Eyjafjörð en á liðnu ári, alls 354.

Lesa meira

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Guðrún Hadda Bjarnadóttir

Þriðjudaginn 9. apríl kl. 17-17.40 heldur Guðrún Hadda Bjarnadóttir, handverks- og myndlistarkona, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Dyngjan – listhús. Aðgangur er ókeypis.

 

Lesa meira

Vorið er ekki komið á dagskrá ennþá

Kuldi, snjókoma, ófærð,  gular viðvaranir, óvissuástand, snjóflóðahætta, meiri snjókoma.   Þetta er  nokkuð rétt lýsing á veðrinu og afleiðingum þess hér Norðanlands  s.l daga.

 

Lesa meira

Umsóknum um aðstoð hefur fjölgað jafnt og þétt

„Það hefur verið stöðug aukning og fleiri umsóknir borist til okkar á þessum fyrstu þremur mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra,“ segir Herdís Helgadóttir formaður Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis.  Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis og Rauði krossinn við Eyjafjörð standa að sjóðnum.

Lesa meira

Lóðir við Miðholt 1 til 9 Ein umsókn með fyrirvara um breytingar á skipulagi

Ein umsókn barst til skipulagsráðs Akureyrarbæjar um fjölbýlishúsalóðir sem auglýstar voru til úthlutunar við Miðholt 1 til 9.

Lesa meira

Grýtubakkahreppur Vistunargjöld í leikskólanum ekki verið hækkuð í 8 ár

Ekki þarf að breyta neinu varðandi gjaldskrár í Grýtubakkahreppi í tengslum við gerð nýrra kjarasamninga. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur skorað á sveitarfélög í landinu að taka til baka hækkanir sem gerðar voru um síðustu áramót eða hækka ekki meira en 3,5%.

Lesa meira

Óvissu um kjarasamninga eytt að mestu

Sveitarstjórn Norðurþings tók ársreikning Norðurþings og stofnana sveitarfélagsins fyrir árið 2023 til fyrri umræðu á fundi sínum þann 4. apríl 2024

Lesa meira

Lokaorðið - Að breyta dimmu í dagsljós

Saga af móður, dóttur og hjúkrunarheimili. Móðirin var afar sjálfstæður bóndi og hafði fyrir löngu ákveðið að yrkja jörð sína til æviloka, fjörgömur og alein. Þrátt fyrir sjálfstæðið hafði henni stöku sinnum dottið í hug að færa sig á þéttbýlli stað, en þær tilraunir runnu jafnharðan út í sandinn. Hún ákvað þess í stað að fela dóttur sinni að setja sér stólinn fyrir dyrnar þegar að í óefni væri komið. Að setja einhverjum stólinn fyrir dyrnar var orðatiltæki sem einatt var notað á heimilinu og þýddi einfaldlega - hingað og ekki lengra.

Lesa meira

Tímabært að hressa upp á innilaugina

Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar segir tillögur sem lagðar hafa verið fram að breytingum og endurbótum á innisundlauginni í Sundlaug Akureyrar vera mjög góðar.

Lesa meira