Fundir Sigmundar Davíðs og Höskuldar Þórs árangurslausir

Framsóknarfólk í Norðausturkjördæmi hefur verulegar áhyggjur af stöðunni sem upp er komin í kjördæminu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson  formaður flokksins og Höskuldur Þór Þórhallsson þingmaður  vilja báðir fara fyrir framb...
Lesa meira

Ætlum okkur sigur

„Við erum nokkuð brattir með okkar byrjun á mótinu og erum á góðu róli,” segir Sævar Árnason aðstoðarþjálfari Akureyrar. Eftir fyrstu tvær umferðirnar í N1-deild karla í handknattleik er Akureyri með þrjú stig en liðið he...
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng: Gangagerð hefst líklega ekki fyrr en næsta vor

„Við bíðum bara eftir endanlegum samningi um verkið og á meðan getum við ekki gengið formlega frá kaupum á jarðgangaborum og öðrum nauðsynlegum tækjum. Strax og samningur hefur verið undirritaður hefst okkar undirbúningur fyrir ...
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng: Gangagerð hefst líklega ekki fyrr en næsta vor

„Við bíðum bara eftir endanlegum samningi um verkið og á meðan getum við ekki gengið formlega frá kaupum á jarðgangaborum og öðrum nauðsynlegum tækjum. Strax og samningur hefur verið undirritaður hefst okkar undirbúningur fyrir ...
Lesa meira

Samgöngubætur og búferlaflutningar rædd í HA

Á morgun, föstudaginn 5. október, fer fram málstofa í viðskiptafræði kl. 12:10 - 12:55 í stofu L101 í Háskólanum á Akureyri. Í erindi sínu, Samgöngubætur og búferlaflutningar, mun Vífill Karlsson segja frá helstu niðurstöðum...
Lesa meira

Væntingavísitalan er greinilega á uppleið

 “Þegar umræða fer í gang um framkvæmdir eykst bjartsýnin, ég nefni til dæmis Vaðlaheiðargöngin. Strax og farið var að tala um þau af fullri alvöru, bárust okkur í Arion banka talsvert margar fyrirspurnir um að koma að  ýmsu...
Lesa meira

Sex verðlaun á Haustmóti

Stúlkurnar í Skautafélagi Akureyrar unnu til sex verðlauna á Haustmóti ÍSS á listaskautum sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri sl. helgi. Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir sigraði í A-flokki stúlkna með 68 stig og Hrafnhildur...
Lesa meira

Ásta Kristín íhugar framboðsmál

„Já, ég er alvarlega að íhuga að bjóða mig fram á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, verði niðurstaðan sú að efna til prófkjörs. Kjördæmisráð flokksins kemur saman um miðjan mánuðinn og þá ver...
Lesa meira

Ásta Kristín íhugar framboðsmál

„Já, ég er alvarlega að íhuga að bjóða mig fram á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, verði niðurstaðan sú að efna til prófkjörs. Kjördæmisráð flokksins kemur saman um miðjan mánuðinn og þá ver...
Lesa meira

Vantar sérfræðimenntað fólk

Skortur er á mönnun og nauðsynlegri endurnýjun á sérfræðimenntuðu starfssfólki á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þetta kemur fram í pistli Sigurðar E. Sigurðssonar framkvæmdastjóra lækninga og handlækningasviðs sem hann skrifar á ...
Lesa meira

Atlantshafsþorskurinn í sviðsljósinu í Samkomuhúsinu

Guðjón Andri Gylfason, lífefnafræðingur (M. Sc.) og framhaldskólakennari heldur fyrsta erindið á fimmtudagsfyrirlestraröð Akureyrarakademíunar í vetur, erindið er hluti af rannsóknarvinnu Andra til doktorsprófs í lífefnafræði fr...
Lesa meira

Atlantshafsþorskurinn í sviðsljósinu í Samkomuhúsinu

Guðjón Andri Gylfason, lífefnafræðingur (M. Sc.) og framhaldskólakennari heldur fyrsta erindið á fimmtudagsfyrirlestraröð Akureyrarakademíunar í vetur, erindið er hluti af rannsóknarvinnu Andra til doktorsprófs í lífefnafræði fr...
Lesa meira

Atlantshafsþorskurinn í sviðsljósinu í Samkomuhúsinu

Guðjón Andri Gylfason, lífefnafræðingur (M. Sc.) og framhaldskólakennari heldur fyrsta erindið á fimmtudagsfyrirlestraröð Akureyrarakademíunar í vetur, erindið er hluti af rannsóknarvinnu Andra til doktorsprófs í lífefnafræði fr...
Lesa meira

Söngleikur frumsýndur í Sjallanum

Söngleikurinn heitir - Berness ? "já takk & franskar á milli" - Höfundar eru Pétur Guð og Jokka, leikstjóri er Ívar Helgason og tónlistarstjóri er Heimir Ingimarsson. Pétur segir gert góðlátlegt grín að Akureyringum á afmælis...
Lesa meira

Söngleikur frumsýndur í Sjallanum

Söngleikurinn heitir - Berness ? "já takk & franskar á milli" - Höfundar eru Pétur Guð og Jokka, leikstjóri er Ívar Helgason og tónlistarstjóri er Heimir Ingimarsson. Pétur segir gert góðlátlegt grín að Akureyringum á afmælis...
Lesa meira

Norðurorka styrkir Hof

 Norðurorka  og Menningarfélagið Hof hafa undirritað samstarfssamning , sem gildir út næsta ár. Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku segir það hafa verið ánægjulegt að fylgjast með starfsemi Hofs á þessum tveimur árum sem e...
Lesa meira

Chantel Jones best í kvennaflokki

Chantel Nicole Jones, markvörður Þórs/KA, var valin leikmaður ársins í kvennaflokki í lokahófi KSÍ sem fór fram í Hörpu í vikunni er sumarið í Pepsi-deild karla og kvenna í knattspyrnu var gert upp. Jóhann Gunnar Kristinsson var ...
Lesa meira

Féll af bifhjóli og slasaðist

Ökumaður bifhjóls slasaðist er hann féll af hjóli sínu á Akureyri í gærkvöld og var fluttur á slysadeild með eymsli í baki og hnakka. Ökumaðurinn var með hjálm og vel klæddur hjólafatnaði. Hjólið er mikið skemmt. Þá var e...
Lesa meira

Féll af bifhjóli og slasaðist

Ökumaður bifhjóls slasaðist er hann féll af hjóli sínu á Akureyri í gærkvöld og var fluttur á slysadeild með eymsli í baki og hnakka. Ökumaðurinn var með hjálm og vel klæddur hjólafatnaði. Hjólið er mikið skemmt. Þá var e...
Lesa meira

Vill að Sigmundur Davíð hætti við framboð fyrir norðan

„Þetta er að mínu viti pólitískur dómgreindarbrestur,“ segir Jóhannes Gunnar Bjarnason fyrrverandi bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins á Akureyri, um þá ákvörðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins að sækjast eft...
Lesa meira

Golfarar áhugasamir

„Það er mjög mikill áhugi fyrir þessu og búið frátaka fjórtán íbúðir nú þegar,” segir Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri SS Byggir. Fyrirtækið sér um framkvæmdir á fjölbýlishúsi við Brekatún 2 á Akureyri sem hefja...
Lesa meira

Dæmdur í tíu mánaða fangelsi

Karlmaður á Akureyri var dæmdur í tíu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra á dögunum fyrir umferða-og fíkniefnalagabrot. Ákærði var stöðvaður á bíl í lok júlí undir áhrifum áfengis og próflaus, en hann haf
Lesa meira

Dæmdur í tíu mánaða fangelsi

Karlmaður á Akureyri var dæmdur í tíu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra á dögunum fyrir umferða-og fíkniefnalagabrot. Ákærði var stöðvaður á bíl í lok júlí undir áhrifum áfengis og próflaus, en hann haf
Lesa meira

Samtök sjávarútvegssveitarfélaga stofnuð

Stofnuð hafa verið  Samtök sjávarútvegssveitarfélaga sem eru samtök þeirra sveitarfélaga sem hafa beinna hagsmuna að gæta varðandi nýtingu sjávarauðlindarinnar, veiðar og vinnslu, og er tilgangur samtakanna að vinna að sameiginl...
Lesa meira

Erna í framboð fyrir Samfylkinguna

Erna Indriðadóttir stjórnsýslufræðingur og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, í prófkjöri flokksins sem fram fer dagana 9. ...
Lesa meira

Bjartsýnn á framtíð KA

„Ég fer mjög sáttur frá félaginu. Þetta hafa verið skemmtileg og krefjandi tvö ár og ég held að báðir aðilar geti verið nokkuð sáttir með þennan tíma,” segir Gunnlaugur Jónsson fráfarandi þjálfari knattspyrnuliðs KA. Han...
Lesa meira

Bjartsýnn á framtíð KA

„Ég fer mjög sáttur frá félaginu. Þetta hafa verið skemmtileg og krefjandi tvö ár og ég held að báðir aðilar geti verið nokkuð sáttir með þennan tíma,” segir Gunnlaugur Jónsson fráfarandi þjálfari knattspyrnuliðs KA. Han...
Lesa meira