Búið að ryðja helstu leiðir

Vegurinn um Víkurskarð er orðinn fær. Á Norðurlandi er ófært er á Siglufjarðarvegi, Ólafsfjarðarmúla og Hólasandi. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalseiði sem og á Dalvíkur- og Grenivíkurvegi. Hálka eða snjóþekja, h
Lesa meira

Búið að ryðja helstu leiðir

Vegurinn um Víkurskarð er orðinn fær. Á Norðurlandi er ófært er á Siglufjarðarvegi, Ólafsfjarðarmúla og Hólasandi. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalseiði sem og á Dalvíkur- og Grenivíkurvegi. Hálka eða snjóþekja, h
Lesa meira

Víða ófært

Ekkert ferðaveður er í nágrenni Akureyrar og innanbæjar er færð víða farin að spillast. Á Norðurlandi eystra verður norðlæg átt í dag, 10-15 m/s og snjókoma eða éljanangur. Frost verður á bilinu 6-12 stig. Ófært er á Þve...
Lesa meira

Víða ófært

Ekkert ferðaveður er í nágrenni Akureyrar og innanbæjar er færð víða farin að spillast. Á Norðurlandi eystra verður norðlæg átt í dag, 10-15 m/s og snjókoma eða éljanangur. Frost verður á bilinu 6-12 stig. Ófært er á Þve...
Lesa meira

Tilboð um sameiningu berast reglulega

„Við getum sannarlega hugsað betur um hinn einstaka félagsmann en stóru félögin. Félagið hefur verið vel rekið og er því fjárhagslega nokkuð öflugt. Þrátt fyrir það verðum við að gæta þess að vera stöðugt á verði og h...
Lesa meira

Tilboð um sameiningu berast reglulega

„Við getum sannarlega hugsað betur um hinn einstaka félagsmann en stóru félögin. Félagið hefur verið vel rekið og er því fjárhagslega nokkuð öflugt. Þrátt fyrir það verðum við að gæta þess að vera stöðugt á verði og h...
Lesa meira

Tilboð um sameiningu berast reglulega

„Við getum sannarlega hugsað betur um hinn einstaka félagsmann en stóru félögin. Félagið hefur verið vel rekið og er því fjárhagslega nokkuð öflugt. Þrátt fyrir það verðum við að gæta þess að vera stöðugt á verði og h...
Lesa meira

Syngur á persónulegum nótum

Rúnar Freyr Rúnarsson sendir frá sér nýja plötu í apríl næstkomandi og er  það önnur plata hans á ferlinum. Rúnar hefur verið afkastamikill tónlistamaður og spilað um allt land undanfarin ár. Blaðamaður Vikudags settist nið...
Lesa meira

Syngur á persónulegum nótum

Rúnar Freyr Rúnarsson sendir frá sér nýja plötu í apríl næstkomandi og er  það önnur plata hans á ferlinum. Rúnar hefur verið afkastamikill tónlistamaður og spilað um allt land undanfarin ár. Blaðamaður Vikudags settist nið...
Lesa meira

Syngur á persónulegum nótum

Rúnar Freyr Rúnarsson sendir frá sér nýja plötu í apríl næstkomandi og er  það önnur plata hans á ferlinum. Rúnar hefur verið afkastamikill tónlistamaður og spilað um allt land undanfarin ár. Blaðamaður Vikudags settist nið...
Lesa meira

Ekkert ferðaveður

Veðurstofan gerir ráð fyrir 15-23 m/s og snjókomu á Norðurlandi eystra, sérstaklega á annesjum. Draga á úr vindi í kvöld og nótt. Á morgun verður norðaustlæg átt 10 – 18 m/s og frost á bilinu 2-10 stig. Á Norðurlandi vestra ...
Lesa meira

Ekkert ferðaveður

Veðurstofan gerir ráð fyrir 15-23 m/s og snjókomu á Norðurlandi eystra, sérstaklega á annesjum. Draga á úr vindi í kvöld og nótt. Á morgun verður norðaustlæg átt 10 – 18 m/s og frost á bilinu 2-10 stig. Á Norðurlandi vestra ...
Lesa meira

Bústin brjóst Margrétar Veru til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands

Í tilefni opinberrar umræðu um skeggvöxt í samfélaginu vill spunalistakonan Margrét Vera koma því á framfæri að þrátt fyrir góðan vilja hefur henni ekki tekist að safna einu einasta skegghári. Og hefur nú gefið upp alla von um...
Lesa meira

Læknaskortur á Akureyri í vor

Bið eftir tíma hjá heimilislækni á Akureyri mun lengjast í vor vegna frekari læknaskorts. Biðtíminn er að jafnaði ein og hálf vika en getur orðið 3-4 vikur hjá einstaka lækni. Þetta segir Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjó...
Lesa meira

Nafn drengsins sem lést

Drengurinn sem lést í bílveltu skammt frá Kotá í Norðurárdal í Skagafirði í fyrradag hét Blængur Mikael Bogason. Hann var fæddur árið 2001 og var nýlega orðinn 12 ára gamall. Blængur Mikael var búsettur að Strandgötu 25b á...
Lesa meira

Leiga íbúðarhúsnæðis umtalsvert lægri á Akureyri en fyrir sunnan

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman leiguverð á íbúaðarhúsnæði í janúar, tölurnar eru byggðar á þinglýstum samningum. Taflan sýnir meðalleiguverð á hvern fermetra fyrir mismunandi stærðir íbúða og staðsetningu.  
Lesa meira

Leiga íbúðarhúsnæðis umtalsvert lægri á Akureyri en fyrir sunnan

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman leiguverð á íbúaðarhúsnæði í janúar, tölurnar eru byggðar á þinglýstum samningum. Taflan sýnir meðalleiguverð á hvern fermetra fyrir mismunandi stærðir íbúða og staðsetningu.  
Lesa meira

Göngukonan komin á sjúkrahús

Göngukonan, sem slasaðist í fjalllendi í Svarfaðardal um miðjan dag í dag, var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri, en hún var talin vera fótbrotin. Slysið vildi þannig til að konan, sem var á ferð með gönguhópi, rann 50 metra ni...
Lesa meira

Göngukona slasast i fjalllendi

Björgunarsveitir á Norðurlandi eru nú á leið í Svarfaðardal að sækja göngukonu sem slasaðist í fjalllendi. Konan, sem var á ferð með gönguhópi, er líklegast fótbrotin. Slysið vildi þannig til að konan hrasaði þegar hún va...
Lesa meira

Óútskýrðar aukaverkanir eftir hjartaþræðingu

Eyþór Daði Eyþórsson, 12 ára Akureyringur, gekkst undir erfiða hjartaþræðingu á sjúkrahúsi í Boston í Bandaríkjunum fyrir rúmum þremur vikum. Eyþór fékk alvarlegar aukaverkanir eftir aðgerðina sem læknar telja að hafi veri...
Lesa meira

Óútskýrðar aukaverkanir eftir hjartaþræðingu

Eyþór Daði Eyþórsson, 12 ára Akureyringur, gekkst undir erfiða hjartaþræðingu á sjúkrahúsi í Boston í Bandaríkjunum fyrir rúmum þremur vikum. Eyþór fékk alvarlegar aukaverkanir eftir aðgerðina sem læknar telja að hafi veri...
Lesa meira

Norðlenskur matur fyrir ferðafólk

„Við bindum miklar vonir við þetta. Hugmyndin er að fara dýpra í menningu Akureyrar en gengur og gerist,“segir Svava Ólafsdóttir ferðamálafræðingur á Akureyri. Svava mun ásamt hópi fólks bjóða erlendum ferðagestum upp á huggu...
Lesa meira

Tímabundið rask á tilverunni

Sagan segir okkur að vinstri flokkar á Íslandi  séuyfirleitt ekki kosnir til valda fyrr en þjóðarskútunni hefur verið siglt í strand. Þeirra hlutverk hefur því oftar en ekki verið að lagfæra og bæta það sem aflaga fór hjá ö
Lesa meira

Björn Snæbjörnsson áfram formaður Einingar-Iðju

Á hádegi í dag lauk skilafresti á listum eða tillögum um menn í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarráðs fyrir starfsárið 2013-2014 hjá stéttarfélaginu Einingu-Iðju.  Ekki bárust tillögur eða listar annar en frá ...
Lesa meira

Við vorum einfaldlega bænheyrð

„Klakinn sem huldi opnu svæðin í bænum hvarf að mestu í hlýindunum í vikunni og svæðin virðast almennt líta ágætlega út. Við höfum séð einhverjar skemmdir, eins og gengur og gerist, en það er varla hægt að tala um verulegar...
Lesa meira

Nýr aðstoðarslökkviliðsstjóri á Akureyri

Björn Heiðar Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá slökkviliði Akureyrar. Björn Heiðar hefur viðamikla reynslu og þekkingu af stjórnun slökkviliða. Hann starfaði meðal annars sem slökkviliðsstjór...
Lesa meira

70. þáttur 28. febrúar 2013

Í þessum þætti er fjallað um íslenskt mál, málfræði, örnefni og mannanöfn, auk þess sem svarað er spurningum lesenda. tryggvi.gislason@simnet.is Fyrsti málfræðingurinn
Lesa meira