Tilbúinn til að setjast á þing

„Við getum ekki annað en verið sátt við þær kannanir sem gerðar hafa verið að undanförnu, almenningur kann vel að meta okkar stefnuskrá, enda er hún skýr og raunsæ,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason kennari á Húsavík og bæjarf...
Lesa meira

Tilbúinn til að setjast á þing

„Við getum ekki annað en verið sátt við þær kannanir sem gerðar hafa verið að undanförnu, almenningur kann vel að meta okkar stefnuskrá, enda er hún skýr og raunsæ,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason kennari á Húsavík og bæjarf...
Lesa meira

Framboðslisti Regnbogans í NA kjördæmi

Regnboginn, fyrir sjálfstæði Íslands og sjálfbæra þróun, hefur birt lista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar. Regnboginn, sem er regnhlífarsamtök, býður fram undir merkjum sjálfstæðis og fullveldis, sjálf...
Lesa meira

Veltan 2,6 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í mars var 49 og var veltan samtals 1,4 milljarðarkróna. Í sama mánuði í fyrra var veltan 1,1 milljarður. Fyrstu þrjá mánuði ársins var veltan vegna fasteignaviðskipta 2,6 ...
Lesa meira

Þetta er vandmeðfarin gjöf

„Það er alltaf reitingur og ég held áfram í þessu meðan ég hef heilsu til. Ég hef reyndar þurft að fara hægt í sakirnar undanfarin ár vegna hjartaáfalls. Þetta er slítandi starf og maður er aldrei í fríi,“ segir Skúli Viðar...
Lesa meira

Þetta er vandmeðfarin gjöf

„Það er alltaf reitingur og ég held áfram í þessu meðan ég hef heilsu til. Ég hef reyndar þurft að fara hægt í sakirnar undanfarin ár vegna hjartaáfalls. Þetta er slítandi starf og maður er aldrei í fríi,“ segir Skúli Viðar...
Lesa meira

Útsýnispallur á þaki Hofs meðal hugmynda

Alls bárust 403 tillögur frá bæjarbúum í tengslum við sérstakt umhverfisátak sem bæjarstjórn Akureyrar veitir hálfan milljarð króna í næstu fimm árin. Meðal hugmynda má nefna fjölskyldugarð og veitingastað í Kjarnaskógi, b...
Lesa meira

Útsýnispallur á þaki Hofs meðal hugmynda

Alls bárust 403 tillögur frá bæjarbúum í tengslum við sérstakt umhverfisátak sem bæjarstjórn Akureyrar veitir hálfan milljarð króna í næstu fimm árin. Meðal hugmynda má nefna fjölskyldugarð og veitingastað í Kjarnaskógi, b...
Lesa meira

Akureyri vinsælust

Suðurlandið var sá landshluti sem flestir landsmenn heimsóttu á ferðalögum í fyrra, eða 63,3%, síðan kom Norðurlandið, 57,6 %. Þetta kemur fram í viðamikilli könnun sem gerð var fyrir Ferðamálastofu.Um níu af hverjum tíu svar...
Lesa meira

Vilja að viðlegugjöld verði lækkuð

Um 120 til 150 skemmtibátar eru á Akureyri og hafa eigendur þeirra ítrekað óskað eftir lækkun viðlegugjalds í Sandgerðisbót, sem Hafnasamlag Norðurlands innheimtir. Akureyrarbær er langstærsti eigandi samlagsins. Samkvæmt bréfi s...
Lesa meira

Viðspyrnan gefur kraft í brekkurnar

Ástandið er alltaf verst þegar það er að batna, sagði einn kunningi við mig um daginn. Og við sem höfum borið nokkra ábyrgð á stjórn landsins teljum okkur stundum geta tekið undir þetta. Þegar menn hafa gengið  um djúpan dal e...
Lesa meira

Viðspyrnan gefur kraft í brekkurnar

Ástandið er alltaf verst þegar það er að batna, sagði einn kunningi við mig um daginn. Og við sem höfum borið nokkra ábyrgð á stjórn landsins teljum okkur stundum geta tekið undir þetta. Þegar menn hafa gengið  um djúpan dal e...
Lesa meira

Viðspyrnan gefur kraft í brekkurnar

Ástandið er alltaf verst þegar það er að batna, sagði einn kunningi við mig um daginn. Og við sem höfum borið nokkra ábyrgð á stjórn landsins teljum okkur stundum geta tekið undir þetta. Þegar menn hafa gengið  um djúpan dal e...
Lesa meira

Með eða á móti?

Í kosningabaráttu er ekkert þægilegra fyrir stjórnmálamenn en að umræðan snúist um mál sem skipta fólki í tvo hópa, með eða á móti. Umræðan snýst um að mála  andstæðinginn annaðhvort svartan eða hvítan, upphrópanir ga...
Lesa meira

Hismið og kjarninn

Það lítur út fyrir að fjöldi framboða verði óvenjulega mikill fyrir komandi kosningar.  Flokkarnir keppast við að demba á kjósendur hinum og þessum loforðum og í hita leiksins og samkeppninni um kjósendur verður loforðaflaumuri...
Lesa meira

75. þáttur 4. apríl 2013

Blótsyrði, bölv og formælingar
Lesa meira

Veðurklúbburinn á Dalvík bjartsýnn á veðrið í sumar

 Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar i gær. Fundarmenn voru mjög ánægðir með hvernig til tókst með veðurspá síðasta mánaðar. Tungl kviknar 10. apríl n.k. í SA kl. 09:35 og er það fyrsta sumartungl. Áttir verða því...
Lesa meira

Veðurklúbburinn á Dalvík bjartsýnn á veðrið í sumar

 Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar i gær. Fundarmenn voru mjög ánægðir með hvernig til tókst með veðurspá síðasta mánaðar. Tungl kviknar 10. apríl n.k. í SA kl. 09:35 og er það fyrsta sumartungl. Áttir verða því...
Lesa meira

Flönum ekki að neinu í einkavæðingu!

Lýðræðisvaktin vill halda opinberum fyrirtækjum sem enn eru í þjóðareigu eins og orkufyrirtækjum áfram í almannaeign. Landsvirkjun – mjólkurkýrin okkar verður ekki seld! Við höfum öll fundið á eigin skinni hvernig fór t.d. me...
Lesa meira

Fiskisúpa og grafinn lambavöðvi

Jón Skúli Sigurgeirsson sjómaður sér um matarkrók vikunnar. „Ég ætla að bjóða upp á matarmikla fiskisúpu sem ég eldaði um páskana. Svo gef ég uppskrift af gröfnu lambi sem upplagt er í forrétt og gómsæta ostaköku í eftirr
Lesa meira

100 herbergja hótel í miðbæ Akureyrar

„Undirbúningur að byggingu hótels á Akureyri hefur staðið yfir í um eitt og hálft ár og bæjaryfirvöld hafa nú úthlutað félaginu Norðurbrú ehf. lóðinni við Hafnarstræti 80. Ég er mjög sáttur við þessa staðsetningu, því...
Lesa meira

100 herbergja hótel í miðbæ Akureyrar

„Undirbúningur að byggingu hótels á Akureyri hefur staðið yfir í um eitt og hálft ár og bæjaryfirvöld hafa nú úthlutað félaginu Norðurbrú ehf. lóðinni við Hafnarstræti 80. Ég er mjög sáttur við þessa staðsetningu, því...
Lesa meira

Ætla að stökkva yfir 18 Eimskips gáma í Gilinu

AK Extreme er stærsta snjóbrettamót sem haldið er á Íslandi og er haldið árlega í miðbæ Akureyrar og í Hlíðarfjalli.  Stærsti viðburðurinn verður á laugardagskvöldið en þá verður Gámastökksmót Eimskips haldið í Gilin...
Lesa meira

Alhvítir dagar á Akureyri 25

Hiti var lítillega yfir meðallagi um landið sunnan- og vestanvert og á vestanverðu hálendinu en rétt um eða undir meðallagi á Norðausturog Austurlandi. Meðalhiti í Reykjavík var 1,2 stig sem er 0,8 stigum yfir meðallagi áranna 1961...
Lesa meira

Alhvítir dagar á Akureyri 25

Hiti var lítillega yfir meðallagi um landið sunnan- og vestanvert og á vestanverðu hálendinu en rétt um eða undir meðallagi á Norðausturog Austurlandi. Meðalhiti í Reykjavík var 1,2 stig sem er 0,8 stigum yfir meðallagi áranna 1961...
Lesa meira

HK vann fyrsta leikinn

HK hafði betur gegn KA, 3-1, er liðin mættust í Fagralundi í Kópavogi í gærkvöld í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki. KA vann fyrstu hrinuna, 25-18, en þá fóru heimamenn í gang og unnu næstu þrjár hrinur...
Lesa meira

Bryndís á flugi

Bryndís Rún Hansen, sundkona frá Akureyri, náði góðum árangri á norska meistaramótinu í 25 m laug sem fram fór í síðasta mánuði. Bryndís, sem keppir fyrir sundfélagið í Bergen í Noregi, vann til silfur-og bronsverðlauna í e...
Lesa meira