29.09.2021
Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic og Perry Mclachlan hafa látið af störfum sem þjálfarar hjá Þór/KA og Hömrunum.
Lesa meira
29.09.2021
Akureyrarbær er að hefja þátttöku í tilraunaverkefni sem snýst um að meta áhrif þess að innleiða deilibílaþjónustu hjá sveitarfélaginu
Lesa meira
29.09.2021
Í gegnum tíðina hefur menntunarbakgrunnur á sviði félagsvísinda og hugvísinda þó verið algengastur meðal starfsmanna sem þá aftur hefur að sjálfsögðu áhrif á hvaða verkefnum er sinnt hverju sinni. Einnig vinna oft akademískir starfsmenn háskólans með starfsmönnum RHA að einstökum rannsóknarverkefnum og þannig breikkar mjög sá þekkingargrunnur sem stofnunin hefur yfir að ráða hverju sinni.
Lesa meira
28.09.2021
Líkur á að skammhlaup í rafmagnstöflu hafi valdið eldsvoðanum
Lesa meira
28.09.2021
Nýr sendiherra Bretlands á Íslandi, dr. Bryony Mathew, er á ferðalagi um Norðausturland og átti í gær fund með Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, og Guðmundi Baldvini Guðmundssyni, formanni bæjarráðs.
Lesa meira
28.09.2021
Októberdagskráin í Hofi er hin glæsilegasta. Strax í upphafi október mun hljómsveitin Dúndurfréttir hrista af sér covidslenið og flytja vel valin Pink Floyd verk.
Lesa meira
27.09.2021
Enn hefur ekki tekist að fullmanna sláturhús Norðlenska á Húsavík þó nokkrar vikur séu frá því slátrun hófst. Enn vantar um 4 til 5 starfsmenn, en þeir voru 10 þegar sláturtíð hófst. Um 120 manns eru ráðnir aukalega til starfa hjá sláturhúsi Norðlenska í sláturtíð til viðbótar við þá 45 sem fyrir eru.
Lesa meira
26.09.2021
Sjávarplássið Dalvík er heiti á nýrri bók sem Jóhann Antonsson, viðskiptafræðingur, hefur skrifað um sjávarútvegssögu Dalvíkur.
Lesa meira
26.09.2021
Framsóknarflokkurinn kemur sigri hrósandi út úr kosningunum í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum í gær.
Lesa meira
25.09.2021
Lionskonur í Eyjafjarðarsveit söfnuðu birkifræi
Lesa meira
25.09.2021
Upplýsingar um kjörstaði í kjördæminu
Lesa meira
25.09.2021
Þó haustið sé nú loks farið að láta að sér kræla var sumarblíðan allsráðandi í síðustu viku þegar blaðamaður Vikublaðsins var á ferðinn í Eyjafirði.
Blaðamaður hitti þar á Hermann Inga Gunnarsson, bónda á bænum Klauf en hann var í óða önn við að ljúka þriðja og síðasta slætti á túnum sínum. Hann var glaðbeittur þrátt fyrir þessa óvæntu truflun og stökk brosandi út úr dráttavélinni.
Aðspurður sagði Hermann að það væri í sjálfu sér ekkert óvenjulegt að slegið sé í september. „Ekkert svo, við hreinsum alltaf af túnunum í september. Þetta er þriðja skiptið sem við sláum í sumar en við höfum gert það undan farin 10 ár eða svo.“
Lesa meira
24.09.2021
Vikublaðið heldur áfram oddvitaspjallinu fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Nú er komið að Sósíalistaflokki Íslands en það er Haraldur Ingi Haraldsson sem er oddviti flokksins í NA-kjördæmi.
Lesa meira
24.09.2021
Þriðji Gildagur ársins verður á morgun, laugardaginn 25. september. Þá verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafninu og einnig verða opnanir í Kaktus og Deiglunni.
Lesa meira
24.09.2021
Ágæti kjósandi í Norðausturkjördæmi. Þessa helgi, laugardaginn 25. september, kjósið þið fulltrúa ykkar á Alþingi fyrir næstu fjögur ár.
Lesa meira
24.09.2021
Vikublaðið heldur áfram oddvitaspjallinu fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Nú er komið að Frjálslynda Lýðræðisflokknum en það er Björgvin E. Vídalín sem er oddviti flokksins í NA-kjördæmi.
Lesa meira
24.09.2021
Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir.
Lesa meira
24.09.2021
Á síðustu og verstu tímum sé ég nú ástæðu til að setjast niður og reyna, korteri fyrir kosningar að biðla til fólks að opna á sér augun fyrir því sem er að gerast um allt land. Hér höfum við horft upp á þá staðreynd síðustu fjögur árin að vinstri öflin sem kalla sig riddara umhverfisverndarinnar, hafa með kerfisbundnum áróðri talið fólki trú um að landið okkar sé í útrýmingarhættu og því þurfi að bjarga hið snarasta frá villuráfandi sauðum, sem neiti að ganga til liðs við rétttrúnaðarkirkju þeirra.
Lesa meira
24.09.2021
Fyrirtækið atNorth hefur lagt fram fyrirspurn um lóð við Hlíðarfjallsveg fyrir byggingu gagnavers. Óskar fyrirtækið eftir að fá úthlutað um 1 hektara lóð með forgangsrétti á nærliggjandi lóðum til stækkunar.
Lesa meira
24.09.2021
Samfylkingin beitir sér markvisst fyrir auknum byggðajöfnuði og vill byggja upp sterka almannaþjónustu um allt land, ásamt öruggum samgöngum og fjarskiptum. Þannig nýtum við best fjölbreytt tækifæri til verðmætasköpunar, þannig að fólk hafi raunhæft val um ólíka búsetukosti. Í heimi hraðfara breytinga, sem eiga sér ekki síst stað vegna tækniframfara, sjáum við að þróunin er ekki aðeins sú að fólkið elti störfin, heldur elta sum störf fólkið þangað sem það vill búa.
Lesa meira
23.09.2021
Boðið verður uppá fjölbreytta og skemmtilega dagskrá á menningar- og hrútadögum á Raufarhöfn sem fara fram næstu daga.
Lesa meira
23.09.2021
Flestir hafa einhverja hugmynd um hvað orðið ráðdeild merkir. Einföld skýring á ráðdeild er að haga starfi sínu á heimili, í fyrirtæki, stofnun eða í ríkisrekstri með aðhaldi, hagsýni, endurbótum og fyrirhyggju.
Lesa meira
23.09.2021
Landbúnaðarstefna Frjálslynda Lýðræðisflokksins er róttæk en er einnig mjög góð byggðastefna
Lesa meira
23.09.2021
Vikublaðið er komið út og er á leið til áskrifenda. Það ætti ekki að fara framhjá lesendum að kosningar eru á næsta leiti enda talsvert af áhugaverðu kosningaefni.
Lesa meira