Íbúar á Víðihlíð í sóttkví á ný

Lesa meira

Birkir Blær í beinni á Vamos

Eins og alþjóð veit, eða a.m.k. Akureyringar flestir þá hefur tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson slegið í gegn í sænsku Idol söngkeppninni undan farin misseri.
Lesa meira

Kinnungar þurftu flestir að greiða fyrir gistingu

Þó flestir hafi þurft að útvega sér gistingu sjálfir, þá voru nokkrir sem fengu hótelgistingu greidda af Ríkislögreglustjóra.
Lesa meira

385 tonn af þurrkuðu byggi í haust

„Uppskeran í ár var afar góð, korn vel þroskað og fylling með því allra besta sem við höfum séð hér í mög ár í ræktun hér á landi,“ segir Hólmgeir Karlsson framkvæmdastjóri Bústólpa um bygguppskeru sumarsins.
Lesa meira

Vilji er allt sem þarf!

Hvað sem hver segir er það staðreynd að á mörgum sviðum er áþreifanlegur aðstöðumunur milli höfuðborgarsvæðisins og fólks og fyrirtækja utan þess. Í tækifærisræðum er á þetta minnst og jafnan er um þetta rætt í aðdraganda alþingiskosninga, t.d. heyrði ég frambjóðendur ræða þetta fyrir nýafstaðnar þingkosningar. Fyrir kosningar eru menn, að því er virðist, sammála um að úr þessum hlutum verði að bæta en svo líða fjögur ár og ekkert gerist - og aftur er kosið til Alþingis.
Lesa meira

Aðsóknarmet slegið á liðnu sumri

Lesa meira

Gilfélagið fagnar tímamótum

- 30 ára Afmælishátíð Gilfélagsins laugardaginn 16. október kl 17.00 í Deiglunni.
Lesa meira

Áhersla á sókn í mennta- og skólamálum í sameinuðu sveitarfélagi

Fulltrúar Háskóla Íslands, Svartárkots menningar — náttúru, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna í sameiningu að stofnun rannsóknaseturs á sviði umhverfishugvísinda í sameinuðu sveitarfélagi í Suður-Þingeyjarsýslu en sókn í mennta- og skólamálum er ein af höfuð áherslum í sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
Lesa meira

Landeldisstöð Samherja í Öxarfirði stækkuð um helming

Lesa meira

Samið við Nesbræður

Fjögur tilboð bárust í verkið Göngustígur og lagnir á Svalbarðsströnd. Lagnir fyrir heitt og kalt vatn úr Vaðlaheiðagöngum verða lagðar undir stíginn. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á tæplega 173 milljónir króna.
Lesa meira

Nespresso opnar verslun á Glerártorgi í nóvember

Nespresso mun opna nýja verslun á Glerártorgi í nóvember á þessu ári og er undirbúningur í fullum gangi.
Lesa meira

Útgjaldajöfnunarframlög hækka um einn milljarð

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2021 um einn milljarð króna.
Lesa meira

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi

Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori. Það er ljóst að enn eru mikil tækifæri til staðar í frekari endurvinnslu úrgangs.
Lesa meira

Aftur félags og íþróttastarf hjá börnunum

Lesa meira

Covid 19 - Batnandi horfur í umdæminu

Lögreglan á Norðurlandi eystra tilkynnti rétt í þessu um Covid-stöðuna í umdæminu.
Lesa meira

Nýtt Íslandsmet hjá Aldísi Köru og sæti á EM

Al­dís Kara Bergs­dótt­ir tryggði sér um helgina sæti á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu á list­skaut­um, fyrst ís­lenskra skaut­ara
Lesa meira

Fyrsta utanlandsferðin

Nú um helgina hitti ég æskuvin sem ég hafði ekki séð lengi. Við rifjuðum upp gamla tíma, meðan annars þegar við fórum til sumardvalar í Noregi, rétt rúmlega fermdir. Það var fyrsta utanlandsferð okkar beggja. Sennilega hafa foreldrar okkar þorað að senda okkur í hana eina vegna þess að við dvöldum þar úti á vegum kristilegra samtaka, við jarðarberjatínslu í Valldal í vesturhluta landsins.
Lesa meira

„Ég lá undir feldi í fósturstellingu“

- Segir Margrét Sverrisdóttir um handritsgerðina að Himinlifandi
Lesa meira

Matur frá Kaffihúsinu Barr í boði fyrir þá sem ekki eiga nóg fyrir sig

Þörfin er greinilega mikil -segir Silja Björk Björnsdóttir sem rekur kaffihúsið
Lesa meira

Sýnir og selur ljósmyndir -styrkir smíði á risakúnni Eddu

Lesa meira

Birkir Blær flaug áfram í sænska Idolinu - Myndband

Birkir flutti lagið Húsavík (My Home Town) úr Netflixmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga
Lesa meira

Aldrei slegið í október fyrr

Lesa meira

3100 kóvid sýni greind það sem af er október

Lesa meira

KA ferðaðist um 7.490 km. meira en Íslandsmeistararnir

Gríðarlegur munur ferðavegalengdum fótboltaliða á landsbyggðinni samanborið við liðin á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

Villibráð með lítið kolefnisspor

Hin geysivinsælu villibráðarhlaðborð Fosshótels Húsavík fara fram um helgina, föstudags og laugardagskvöld. Á boðstólnum verða ómótstæðilegir réttir í boði og má þar nefna dádýr, elgur, hreindýr, gæs, önd, skarfur, lundi, paté, súkkulaðimús, bláberjaskyrkaka, tiramisu og margt fleira.
Lesa meira

Espressobarinn & Skyr600 opnar á Glerártorgi

Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs farið að taka gleði sína á ný því það standa yfir breytingar á bilinu við hlið Lyf og heilsu og stendur til að opna kaffihús og skyrbar í nóvember.
Lesa meira

Þetta er hægt og framhaldið lofar góðu

Lesa meira