Ár kattarins

Kattafárið mikla á Akureyri hefði getað verið prýðilegur titill á nýja Tinna-bók en er þess í stað raunsönn lýsing á umræðunni undanfarið. Það þarf varla að tíunda það nánar en hér er að sjálfsögðu átt við viðbrögð við því að bæjarstjórn Akureyrar samþykkti fyrir skemmstu að banna lausagöngu katta frá og með árinu 2025; og fara þannig að fordæmi nágrannasveitarfélagsins Norðurþings en þar hefur slíkt bann verið við lýði um árabil.
Lesa meira

Norðurstrandarleið hlýtur nýsköpunarviðurkenningu ferðaþjónustunnar

Lesa meira

Góðar viðtökur og fyrstu húsin risin

Hagabyggð í Hörgársveit: Alls verða 30 lóðir á svæðinu
Lesa meira

Heiðursborgari Húsavíkur

Sveitarstjórn skal vera einhuga við val á heiðursborgara
Lesa meira

Námið muni nýtast sem hagnýtur grunnur inn í framtíðina

Framhaldsskólinn á Húsavík býður upp á nám í rafíþróttum
Lesa meira

Minningarsýning opnuð á afmæli Fiske

Í gær, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Lesa meira

Náðu að aðlaga sig aðstæðum í faraldrinum

Óvenjulegar aðstæður hafa skapast vegna Kórónuveirunnar, og mikil óvissa er um efnahagsleg áhrif faraldursins og hve lengi hann mun vara segir í ársreikningi Menningarfélags Akureyrar. Félaginu tókst engu að síður að halda sjó þrátt fyrir boðaföll.
Lesa meira

GG hvalaferðir sýknað af aðalkröfu Hafnarsjóðs Norðurþings

Fyrirtækinu gert að greiða 5,4 milljónir vegna varakröfu
Lesa meira

„Við erum að verða einn stór vinahópur við erum það mikið saman“

Píramus & Þispa setur upp söngleikinn Mamma mía! Saga Donnu Sheridan
Lesa meira

Akureyrarbær með skilaboð í Glasgow

Allri sölu á nýjum bílum og farartækjum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti verði hætt um víða veröld fyrir árið 2040 og ekki síðar en 2035 á leiðandi mörkuðum
Lesa meira

Fjárstuðningi við bifreiðaskoðun austan Húsavíkur hafnað

Íbúar þurfa að aka allt að 260 km. til að láta skoða ökutæki sín
Lesa meira

Þrír sjúklingar með Kóvid liggja inni á SAk, einn í öndunarvél

Lesa meira

Norðurþing og Vís gera samning um tryggingar sveitarfélagsins

Samningurinn var gerður eftir útboð hjá Concello ehf. löggildri vátryggingamiðlun
Lesa meira

Tillaga um uppbyggingu við Tónatröð samþykkt

Skipulagsráð Akureyrarbæjar tók í dag fyrir tillögu að uppbyggingu við Tónatröð og samþykkti að hefja vinnu við breytingu á skipulagi svæðisins
Lesa meira

Leitað að manni með sixpensara

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitni
Lesa meira

Breytum til fyrra horfs ef þetta gengur ekki upp

Umræður um kattahald í bænum fóru á flug í liðinni viku eftir að bæjarstjórn samþykkti endurskoðun á reglugerð sem kveður á um að lausaganga þeirra verði bönnuð frá og með áramótum 2025. Hlynur Jóhannsson bæjarfulltrúi Miðflokksins var einn þeirra sem studdi þá ákvörðun. Allir bæjarfulltrúar voru fylgjandi hertari reglum um lausagöngu, en mismikið.
Lesa meira

Framtíð lífvera á Íslandi í skugga loftslagshlýnunar

Kristinn Pétur Magnússon er vísindamaður mánaðarins
Lesa meira

Jólatöfrar í Hlöðunni á Akureyri

Þann 11. desember verður barnasýningin Jólatöfrar frumsýnd í Hlöðunni í Litla-Garði á Akureyri
Lesa meira

Útivistarleið lokuð vegna framkvæmda

Framkvæmdir á vegum Landsnets vegna jarðstrengs Hólasandslínu 3 halda áfram og er nú unnið í tengiholum við útivistar- og reiðstíginn meðfram flugbrautinni og yfir gömlu brýrnar
Lesa meira

Sigga Dögg fræddi unga Akureyringa um kynlíf

Í síðustu viku kom Sigga Dögg kynfræðingur í heimsókn til Akureyrar og hélt fyrirlestra fyrir nemendur í 10. bekk í grunnskólum, nemendur í framhaldsskólum og fyrir foreldra. Samtals hélt hún ellefu fyrirlestra á þremur dögum.
Lesa meira

Tilhneiging til að fjölga börnum í rými og erilshávaði eykst

Skólakerfið hefur tilhneigingu til að fjölga börnum í rýmum. Slíkt hefur í för með sér aukinn erilshávaða í skólastofunum sem langt í frá eru alltaf friðsamlegur vinnustaður. Börn, alveg eins og fullorðnir, eiga erfitt með að einbeita sér í hávaða. Mörg börn eiga sér sögu um eyrnabólgu og rör í eyru. Lítill gaumur er gefinn að því hver hlustunargeta barna er. Börnum er blandað í bekki, öllum boðið inn en ekki tekið nægilegt tillit til þeirra sem eru, t.d. tvítyngdir. Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir radd- og talmeinafræðingur hefur bent á að allt þetta, hávaða í skólastofu, einbeitingarleysi og hlustunargetu, allt hafi þetta áhrif þegar verið er að kenna börnum að lesa. Hún hefur sent frá sér bókina Lestrarkennsluaðferðin sjáðu – heyrðu – finndu - Ævintýraför Stubbs og Stubbalinu í Stafalandið. Hún hefur fengið mjög góð viðbrögð við bókinni.
Lesa meira

Sálumessa Duruflé einstök tónsmíð

Norðlensku kórarnir Hymnodia og Kammerkór Norðurlands leiða saman hesta sína á tónleikum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 7. nóvember kl. 16. Aðalverkið á tónleikunum er Requiem eða sálumessa eftir franska tónskáldið Maurice Duruflé. Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnar, Eyþór Ingi Jónsson leikur á orgel, Hildigunnur Einarsdóttir messósópran syngur einsöng og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir leikur á selló.
Lesa meira

35% af kjötneyslu mannkyns verði stofnfrumuræktað kjöt

- Áskoranir í matvælaframleiðlu – Er stofnfrumuræktað kjöt framtíðin? Ráðstefna Maturinn, jörðin og við fer fram í Hofi á Akureyri 10. og 11. nóvember.
Lesa meira

Vegalengd sem ekið var jafngildir 4,4 ferðum umhverfis jörðina

Hopphjólin voru leigð í 103 þúsund ferðir í sumar - Um 2,4 tonn af koltvísýringi sparaðist ef miðað er við akstur á bíl
Lesa meira

Tinna Jóhannsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Skógarbaðanna

Hún hefur undanfarin fjögur ár starfað sem forstöðumaður markaðsmála hjá Smáralind og Regin þar sem hún hefur haft umsjón með öllu markaðsstarfi auk þess að sinna ýmiskonar viðskiptaþróunarverkefnum.
Lesa meira

Vegið að eðlislægu atferli kattarins og velferð hans

Lesa meira

Gagnrýnir bæjarstjórn fyrir samráðsleysi

Ragnar Sverrisson kaupmaður á Akureyri gagnrýnir bæjarstjórn Akureyrar fyrir að „samþykkja einhliða og án samráðs við bæjarbúa afdrifaríkar breytingar á skipulagi miðbæjarins frá árinu 2014,“ eins og hann kemst sjálfur að orði í aðsendri grein í Vikublaðinu.
Lesa meira