
Minnka matarsóun og rétta þeim sem minna mega sín hjálparhönd
Alls 36 aðilar í veitingarekstri taka þátt í samfélagsverkefni á Akureyri
Alls 36 aðilar í veitingarekstri taka þátt í samfélagsverkefni á Akureyri
Jólaaðstoð Velferðarsjóðs á Eyjafjarðarsvæðinu
Íbúafundur um sameiningarmál haldinn í Valsárskóla
Í dag, laugardaginn 4. desember verður opnuð sýning Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur, Kyrrð, í Mjólkurbúðinni í Listagilinu. Þar sýnir Jónína Mjöll ný verk sem unnin eru úr hvítum fjöðrum og sýna mýkt og hreinleika. Jónína leitar fanga í íslenskri náttúru og eru verk sýningarinnar innblásin af henni. Þegar rýnt er í verkin má þar greina hverfulleika, endurspeglun og smæð manneskjunnar, en jafnframt kærleika og viðkvæmni lífsins.
Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol sem sýndur er á Tv4. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn.
Bæjarfulltrúar binda vonir við að viðunandi lausn finnst.
Bæjarfulltrúar binda vonir við að viðunandi lausn finnst.
Ljósin hafa verið tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en tréð er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku.
Jólasveinarnir ætla að stelast aðeins til byggða og hafa boðað komu sína á svalirnar fyrir ofan innganginn hjá Verksmiðjunni á Glerártorgi á morgun laugardag kl 14:00
Framkvæmdaáætlun fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun framkvæmdasviðs var til umræðu á fundi Byggðarráðs Norðurþings á dögunum. Hjálmar Bogi Hafliðason lagði fram tillögu um að átta milljónum króna yrðir varið á ári til uppbyggingar leikvalla í sveitarfélaginu. Tillagan var samþykkt.
-Segir Andrés Vilhjálmsson markaðsstjóri hjá Kjarnafæði- Norðlenska-
HSN tilkynnti í dag um bólusetningarátak í slökkvistöðinni á Akureyri á næstu dögum.
Verkefnastaða hjá Slippnum hefur verið góð undanfarið og útséð að hún haldist þannig út árið.
Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki.
Velferðarsjóður Þingeyinga veitir jólaaðstoð
„Það er vissulega björt framtíð fyrir Húsvíkinga og gaman að koma og heyra framtíðarsýnina, fjölbreytileikann í atvinnugreinunum og störfum," segir forstjórinn.
Íbúar hafa áhyggjur af umferðaröryggi við götuna og sendu inn bréf til bæjaryfirvalda fyrir mánuði síðan þar sem skorað var á bæinn að gera úrbætur hið snarasta.
Konan fannst um kl. 7 í morgun, heil á húfi en hafði gengið um 3 kílómetra frá heimili sínum.
Ein af mínum fyrstu endurminningum tengist umferðinni frá Akureyri til Reykjavíkur. Löngum stóð ég við rimlana á hliðinu við Brekkugötu 29 og horfði yfir götuna í austur til að fylgjast með bílunum sem þar fóru framhjá.
Nýtt íbúðarhverfi sunnan Grenivíkurvegar í kynningarferli
Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, 13 ára Akureyringur sem gengur undir listamannsnafninu Ragga Rix, sigraði Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins sem var haldin um síðustu helgi. Ragga keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Tróju á Akureyri og flutti lagið Mætt til leiks
Á dögunum bárust Akureyringum til eyrna þær fregnir að verið væri að brýna niðurskurðarkutann hjá stjórn Akureyrarbæjar.
Þannig fréttir eru alltaf slæmar og þegar sveðjunni er beint að viðkvæmum málefnum og hópum, eru slíkar aðfarir bæjarstjórn síst til sóma.
Þeir eru bæði kunnuglegir og framandi jólasveinarnir sem birtast gestum á jólasýningu Minjasafnsins á Akureyri, Jólasveinar einn og fleiri
Samtals fengu rúmlega 400 fjölskyldur og einstaklingar aðstoð á síðasta ári, sem var aukning um 25% á milli ára.
- segir Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur sem tók saman skýrslu um starfsemi AkureyrarAkademíunar
Þegar ég var í grunnskóla fengum við kynningu frá lögreglunni og slökkviliðinu. Í þeim kynningum var mikið talað um neyðarlínuna og símtöl þangað. Alveg þar til ég sjálf byrjaði í lögreglunni sat það fast í mér að það ætti enginn að hringja í neyðarlínuna nema það væri fólk sem væri bókstaflega í lífshættu í kringum þig. Það mætti alls ekki hringja þangað inn að óþörfu og trufla starfsfólkið. Neyðarlínan væri fyrir neyðarsímtöl.
Lagerstaða Blóðbankans snýst um að eiga öryggisbirgðir