Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur sent skipulagsnefnd erindi þar þar sem spurst er fyrir um mögulega stækkun á húsinu vð
Hólabraut 16 til austurs og suðurs. Skipulagsnefnd fjallað um málið á fundi sínum fyrir helgi en frestaði afgreiðslu málsins.