Toppslagur í Skautahöllinni í kvöld

SA Víkingar og SR mætast í Skautahöll Akureyrar í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí og hefst leikurinn kl. 19:30. Liðin hafa bæði 27 stig á toppi deildarinnar og er það þegar orðið ljóst að þessi lið munu eigast við í úrslitakeppninni um Íslandsmeistartitilinn í mars.

Nýjast