Þór og KA mætast á Þórsvelli í kvöld í 2. flokki karla

Þór og KA mætast á Þórsvelli í kvöld kl. 20:00 á Íslandsmótinu í 2. flokki karla í knattspyrnu. Aðeins munar einu stigi á liðunum í deildinni, KA hefur 10 stig í áttunda sæti en Þór níu stig í níunda sæti.

Nýjast