Hundruð kvenna á öllum aldri tók þátt í kvennahlaupinu á kvennréttindadaginn 19. júní. Eftir upphitun hlutu konurnar hver
með sínu lagi hefðbundinn hring, annað hvort langa hringinn eða þann stutta. Skoða má svipmyndir úr hlaupinu með því að smella
hér.