SS Byggir ekki umsækjandi

Ranghermt var í Vikudegi í gær að Sigurður Sigurðarson byggingaverkfræðingur sem er einn umsækjenda um stól bæjarstjóra á Akureyri væri Sigurður Sigurðarson, sem kenndur er við byggingafyrirtækið SS Byggir. Umsækjandinn er hins vegar annar maður og eru báðir beðnir velvirðingar á þessum mistökum.

Nýjast