Skemmdarvargarnir keyrðu svo um svæðið og unnu skemmdarverk á nýrri flöt sem til stendur að opna seinni part sumars. Einnig reyndu skemmdarvargarnir að stela bensíni með því að tengja rafmagnsgeymi úr dráttarvél við dæluna, það tókst ekki. Þetta kemur fram á vef RÚV.