Alls sendu sjö aðilar inn tilboð í verkið og voru þrjú þeirra undir kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á um 9,4 milljónir króna. Önnur tilboð sem bárust voru þessi:
Árnes ehf 8.174.936 86,95%
Sigurgeir Svavarsson ehf 9.216.832 98,03%
Baldur Hauksson 9.502.430 101,06%
Hyrna ehf 9.509.100 101,13%
SS Byggir ehf 10.436.042 110,99%
L&S Verktakar ehf 12.046.100 128,12%