Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og æskulýðsmála og Hlynur Birgisson umsjónarmaður félagsmiðstöðvar mættu á síðasta fund samfélags- og mennréttindráðs og kynntu niðurstöður tilraunarinnar. Fram kom að sameiningin hefur tekist vel og í ljósi þeirra niðurstaðna samþykkti samfélags- og mannréttindaráð að þessu fyrirkomulagi verði haldið áfram.