Uppátækið hefur vakið mikla athygli fólks og minnir neytendur á skemmtilegan hátt á þá sterku tengingu sem íslenskir ostar hafa við sveitir landsins. Ostarúllurnar er að finna við nokkra bæi á landinu, m.a. á túninu við Skeiðaveg við Reykjabæina og við Bægisá í Öxnadal.