Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf. í Hafnarfirði bauð tæpar 32,5 milljónir króna, eða 104,4% af kostnaðaráætlun. Áætlaður verktakakostnaður Vegagerðarinnar hljóðaði upp á 31,1 milljón króna. Helstu magntölur eru; yfirlögn með malbiki 13.800 fermetrar og malbik 1.060 tonn. Verkinu skal að fullu lokið 1. september nk.