Lárus Orri tekur við KS/Leiftri

Lárus Orri Sigurðsson skrifar í kvöld undir þriggja ára samning við KS/Leiftur um að taka við þjálfun félagsins í meistaraflokki karla í knattspyrnu. KS/Leiftur leikur í 2. deild og hafnaði í 9. sæti deildarinnar í sumar. Lárus þjálfaði síðast 1. deildarlið Þórs en hætti með liðið í lok maí.

Nýjast