KA steinlá á Leiknisvelli

KA tapaði gegn Leikni R. 0:3 á Leiknisvelli í dag, er liðin áttust við í áttundu umferð Íslandsmótsins í 1. deild karla í knattspyrnu. Kristján Páll Jónsson skoraði tvívegis fyrir Leikni í dag og Brynjar Benediktsson skoraði eitt mark. Leiknir er þar með komið í toppsæti deildarinnar með 18 stig, en KA hefur níu stig í áttunda sæti. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá mbl.is.

Nýjast