Jón Hrói kemur til starfa innan tíðar. Hann er fæddur árið 1972. Hann lauk BA-prófi í stjórnsýslufræði frá Árósarháskóla árið 2000 og embættisprófi frá sama skóla árið 2004. Hann starfaði hjá Arla Food að ýmsum skipulagstengdum verkefnum og við stjórnsýsluráðgjöf hjá ParX frá árinu 2004. Frá því í byrjun árs 2007 hefur hann verið þróunarstjóri í Fjallabyggð.