Jólailmur | Hönnunar- og handverkshátíð í Hofi n.k. sunnudag

Jólailmur glæsileg hönnunar og handverkshátíð verið i Hofi n.k. sunnudag
Jólailmur glæsileg hönnunar og handverkshátíð verið i Hofi n.k. sunnudag

Þessi hátíð hefur verið haldin síðustu ár og tekist mjög vel en í ár taka rúmlega 30 aðilar þátt. Hof fyllist af skemmtilegum sölubásum með fallegu handverki og hönnun, sem og góðum mat beint frá býli.

Menningarhúsið Hof verður komið í jólabúning og tekur vel á móti bæjarbúum og gestum bæjarins.

Hof verður komið í jólabúning og tekur vel á móti gestum

Eftirtalinn standa að  markaðnum: 

Jólailmur 2025

Þátttakendur eru:

Þórey Ómarsdóttir

Jóna Bergdal Jakobsdóttir

Elín Berglind Skúladóttir

Vorhús

Geitagott

Gillian Alise Pokalo

Feima Gallery

Öxnhóls handverk

Eduarda Louize / Lena BB/ Guðrún Björg Eyjólfsdóttir

Villt að vestan

Höllin Verkstæði

Salvía Blómahönnun

Kaffipressan

Hugdetta

Syðra Holt

Ceramics yr & Eternity studio

Hraundís Guðmundsdóttir

Steinholt & Co., Dóttir ehf og Náttúrulega.is

Gullgerðin

Anna og Barbara Hjálmarsdætur

SMAKK súkkulaði

Líf Sigurðardóttir - art.by.liffy

Bryn design

Ingibjörg Ómarsdóttir

eidis ceramics

Keramikloftið

Félagsbúið Lindarbrekka

Snældur

Anita Karin Guttesen

Skógræktarfélag Eyfirðinga

Katla Studio

 

Nýjast