Jafnframt hvetur Jafnréttisstofa nýja bæjarstjórn til þess að hafa sjónarmið um kynjajafnrétti að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku og alla stefnumótun á vegum bæjarins, fylgja Evrópusáttmála um jafnrétti kvenna og karla í sveitarfélögum og aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi fast eftir, þannig að sveitarfélagið verði áfram í fararbroddi á sviði jafnréttismála.