IFC Pollamótsmeistari 2010

IFC er Pollamótsmeistari 2010 en Pollamót Þórs og Icelandair var haldið í 22. sinn á Þórsvelli sl. helgi. Í Lávarðadeild var það Víkingur sem sigraði, Fylkir sigraði í Öðlingadeild, Valur vann í Skvísudeild og KR sigraði í Ljónynjudeild. Nánar verður fjallað um mótið í Vikudegi nk. fimmtudag.

Nýjast