Haukur Þorvaldsson Greifameistarinn 2010

Þeir Haukur og Hafsteinn Þorvaldssynir stóðu uppi sem stigahæstumenn Greifatorfærunnar 2010, sem haldinn var á Akureyri um helgina. Þá tryggði Haukur sér einnig Íslandsmeistaratitilinn í flokki götubíla þrátt fyrir að ein umferð sé eftir af mótinu og hann náði sér jafnframt í hina eftirsóttu nafnbót GREIFINN 2010 sem langstigahæsti maður torfærunnar.

 

Sjallasandspyrnan var einnig haldin um verslunarmannahelgina og hér að neðan má sjá helstu úrslit keppninnar:

 

Vélsleðar:V7 Stefán Þengilsson Arcti Cat 1200 BAV6 Tryggvi Pálsson Arctic Cat ZRT 900 BA

Unglingaflokkur:MU1 Kristófer Daníelsson Suzuki RM 125 BA Íslandsmet

Mótorhjól 500cc:M2 Kristján Valdimarsson Honda CR 500 BAM11 Jón Vilberg Gunnarsson Honda CFR 250 R BA

Fólksbílar:F2 Björgvin Ólafsson Ford Mustang 514 BA ÍslandsmetF6 Brynjar Kristjánsson Chevrolet Nova 383 BA

Jeppaflokkur:J6 Stefán Bjarnhéðinsson Kaldi 436 BA Íslandsmet J4 Páll Steindór Steindórsson Ford Bronco 460 BA

Útbúnir Jeppar:ÚJ10 Sigurður Bjarnason Torfan 383 TKÚJ9 Daníel G. Ingumundarsson Green Thunder 383 BA

Sérsmíðuð ökutæki:S6 Stígur Keppnis Volvo PV 544 KKS7 Þröstur Ingi Ásgrímsson Porsche 924 350 BS

Opinn flokkur:O3 Jens S. Herlufsen Fiat Topolino 434 KKO4 Bjarki Reynisson Fríða 434 TK

Alt flokkur opinn:V8 Ásmundur Stefánsson Arcti Cat 1200 BA

Alt flokkur bílar: O3 Jens S. Herlufsen Fiat Topolino 434 KK

Nýjast