Hafnarfjarðarmótið í handbolta hefst í kvöld og stendur fram á laugardag. Akureyri verður meðal keppenda en hægt verður að sjá
alla leikina á mótinu í beinni útsendingu á SportTV.is.
Dagskráin er þannig:
Fimmtudagur 16. september
kl. 18:00 FH - Valur
kl. 20:00 Haukar – Akureyri
Föstudagur 17. september
kl. 18:00 Valur - Haukar
kl. 20:00 Akureyri - FH
Laugardagur 86. september
kl. 14:00 Akureyri – Valur
kl. 16:00 FH – Haukar