Gundarkirkja 120 ára

Hátíðarmessa í tilefni 120 ára afmælis Grundarkirkju verður haldinn n.k. sunnudag  5. október kl. 13…
Hátíðarmessa í tilefni 120 ára afmælis Grundarkirkju verður haldinn n.k. sunnudag 5. október kl. 13.00

Hátíðarmessa í tilefni 120 ára afmælis Grundarkirkju verður haldinn sunnudaginn 5. október kl. 13.00

Sr. Gísli Gunnarsson Hólabiskup prédikar og sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar fyrir altari. Meðhjálpari er Hjörtur Haraldsson og Auður Thorberg les ritningartexta. Kirkjukór Grundarsóknar leiðir söng. Organisti Þorvaldur Örn Davíðsson.

Kvenfélagið Iðunn býður til veislukaffis í Laugarborg eftir messu í boði sóknarnefndar.  Arnór Bliki Hallmundsson flytur erindi í kaffinu um kirkjuna.

Nýjast