Árið 2018 lögðum við í Rauða krossinum við Eyjafjörð af stað í markvissa vegferð við að efla starfsemina okkar enn frekar með aukningu sjálfboðaliða og verkefna ásamt því að standast með glæsibrag allar þær auknu gæða- og fagkröfur sem lagðar hafa verið á starfsemina. Eftir mikla vinnu er skemmtilegt og gefandi að staldra nú við og skoða hvernig okkur hefur gengið að ná markmiðum okkar.
Hluti áfanga og árangurs 2018–2025
Öll sem starfa með okkur og hafa gert s.l ár hafa lagt lóð sitt á vogaskálarnar við að ná þessum markmiðum. Saman erum við eitt stærsta afl mannúðar á Eyjafjarðarsvæðinu. Innilegar og miklar þakkir til ykkar allra - við getum sannarlega verið stolt af Rauða krossinum við Eyjafjörð.
Það er heimasíða Rauða krossins sem segir fyrst frá